Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 38

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 38
r 34 urinn réttlætist af trú án lögmálsverka«, Rómv. 3, 28. Hér er þó ekki um trú alinennt að ræða. Það er ekki sama, hverju trúað er. Það réttlætist enginn af trú á annað líf, hversu sterk og heit sem hún er. Og enginn rétt- lætist af trúnni á tilveru Guðs. Það er trú- in á Jesúm Krist, Guðs son og frelsara, sem réttlætir. >Honum bera«, eins og Pétur postuli sagði, »allir spámennirnir vitni, að sérhver, sem á hanu trúir, fái fyrir hans nafn synda-fyrirgefning«, Post. 10, 43. En hvernig stendur á því? Er það þá betur gert að trúa þessu en öðru? Nei, trú- in er ekki verðleiki, sem benda megi á oss til réttlætingar. Það eina, sem vér get- um bent á oss til réttlætingar, er réttlætis- verk hans, sem fullnægði öllu réttlæti við Guð fyrir oss, endurlausnarverk Jesú Krists, eins og Páll postuli segir: »Þeir réttlætast af náð hans fyrir endurlausnina, sem er í Kristi Jesú«, Rómv. 3, 24. Trúin er aðeins tóm hönd, er tekur við gjöf Guðs í Jesú Kristi. »En öllum, sem tóku við honum, gaf hann rétt tli að verða Guðs börn: þeim sem trúa á nafn hans«, Jóhs. 1, 12. Það er dá- samlegt, að börn óhlýðninnar og reiðinnar frelsast frá óhlýðni sinni og reiði Guðs og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.