Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 39

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 39
35 verða elskuð börn hans fyrir það eitt að taka við Jesú Kristi frelsara vorum en syni Guðs. Svo einfalt er hjálpræði Guðs. Asamt réttlætingunni, fyrirgefningu syndanna í nafni Jesú Krists, veitir Guð barnarétt hjá sér, rétt til að vera Guðs barn. Barnið hef- ur óhindraðan aðgang til föður síns. Það getur komið til hans með allt, sem liggur því á hjarta: bænir í gleði og sorg, þakk- læti, lofgjörð og fyrirbæn. Það fær unað og sælu samfélagsins við föður sinn: í bæn og sakramenti og við lestur og boðun orðs- ins og í lofgjörð og starfi kristins safnaðar. Og barnið hefur erfðarétt. Það er eríingi eilífrar sæiu. En meðan það lifir á jörðu hér, bíður það í von þess hjálpræðis, sem það meðtekur síðar til fulls, þegar tími föðurins kemur. Þú sem átt barnaréttinn fyrir trúna á Jesúm Krist, gættu hans og notaðu hann. Ýmsir þeir, er stóðu gagnvart valinu uin það, að ganga Jesú Kristi á hönd eða ekki, hafa kviðið því að þeir íengju ekki staðið stöðugir í trúnni allt til enda, þó að þeir byrjuðu. En þeir sem völdu Krist, fengu að reyna það, sem postulinn sagði: *En sá, sem heldur oss ásamt yður fast við Krist og smurði oss, er Guð, sem og hefur inn- 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.