Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 43

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 43
Kröfur nútímans til heiðingjatrúboðs. Erindi flutt á Synodus 1936. Háttvirtu áheyrendur! Það er hlutverk mitt með þessu erindi, að gera í stuttu máli grein fyrir þeim kröf- um, sem gerðar eru til kristniboðs meðal heiðingja nú á dögum. Ég mun þá aðallega tala um það, sem útheimtist af þeim, sem starfa úti á kristniboðsakrinum, þó það hafi líka geysimikla þýðingu, hvernig unn- ið er að kristniboðsmálefninu heima fyrir, hvernig kristniboðsáhuganum er haldið við meðal kristiuna safnaða og hvernig hann er aukinn og elfdur, ennfremur hvernig starfið er skipulagt heima fyrir og fé er safnað til starfsins, sem unnið er meðal lieiðnu þjóðanna. — Allt þetta hefur mikla þýðiugu, en yrði í þessu sambandi of langt mál. Þær kröfur sem gera verður til kristni- boðsstarfsins nú á dögum, eru aðallega þrennskonar. 1) í fyrsta lagi eru kröfur

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.