Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 46

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 46
42 má liann vera óþolinmóður né reiðast, því ekkert fyrirlíta Kínverjar meira, en það, að menn hafi ekki vald yfir sjálfum sér. — Yerði mönnum á að reiðast, hafa þeir • misst andlit sitt«, eins og Kínverjar segja. — Ekki mega menn heldur fara í mann- greinarálit, og ekki vera of auðtrúa, því hinir innbornu menn, hvort sem þeir nú eru rauðir, brúnir eða gulir, leitast við að leika á lærða manninn frá Evrópu, alltaf þegar þeir geta, a. m. k. meðan þeir eru heiðnir.* Kristniboðar þurfa helzt að vera fæddir tungumálamenn. Það er áríðandi fyrir þá að læra vel málin, þar sem þeir eru, og bera fulla virðingu fyrir þeim, sérstaklega vegna þess, að uýlendumenn frá Evrópu vanrækja einmitt þetta og þröngva sínum tungumálum upp á þjóðirnar. — Sum mál- in eru líka mjög erfið, og t. d. í Súdau er sægur af málum, gagnólíkum, og eru stundum aðeins 30—40 þúsund manns um *) Á Madagaskar er það alltaf siður að ■•prútta”, jicgar menn verzla. Þessvegna setja hinir innfæddu menn jire- íalt meira verð á hvern lilut, en jieir húast við að fá fyrir liann. Gleymi Evrópumaðurinn að »prútta« sjá hinir eftir kaupunum, |)ví þeir halda, að ef þeir hefðu heimtað meira fyrir hlutinn, myndi binn ríki Evrópu- maður haia borgað það, hversu hátt sem þaö hefði vcrið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.