Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 48

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 48
44 á að fara og þeir eiga að geta notið sín lengi. — Loftslagið, erfiðleikarnir og hita- beltissjúkdómarnir reyna ákaflega á heilsu manna. T. d. hefir malaría-veikin svipuð áhrif á rnenn og sogið sé úr þeim all-nrikið af blóði. Sóttkveikjan étur rauðu hióðkorn- in og sundrar þeim. — Afleiðingin verður afar hár hiti og máttleysi og stundum ýms- ir eftirsjúkdónrar. Þessi hræðilega sótt- kveikja yfirgefur svo aldrei líkamann, held- ur býr sig aðeins undir nýja árás. Það er því auðskilið, að það hcfir rnikla þýð- ingu, að menn séu hér á verði bæði með því að lifa skynsamlega og með því að afla sér þekkingar til að ráða hót á sjúkdóminum bæði hjá sér og öðrum. Ég hefi nú minnzt á það í stuttu máli, hvaða skilyrði kristniboðunum sé nauðsyn- legt að uppfylla til þess að geta verið vel hæfir til að taka að sér kristniboðsstarfið meðal heiðingja. En til þess að hinir góðu og nauðsynlegu eiginleikar geti notið sín, þá er nauðsynlegt að afla sér hinnar réttu undirbánings menntunar undir starlið til þess að geta ráðið fram úr vandamálum nútímans. Kristniboðar þurfa að nema guðfræði, uppeldisfræði, læknisfræði, lijúkrunarfræði og heilsufræði með sérstöku tilliti til þeirra

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.