Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 48

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 48
44 á að fara og þeir eiga að geta notið sín lengi. — Loftslagið, erfiðleikarnir og hita- beltissjúkdómarnir reyna ákaflega á heilsu manna. T. d. hefir malaría-veikin svipuð áhrif á rnenn og sogið sé úr þeim all-nrikið af blóði. Sóttkveikjan étur rauðu hióðkorn- in og sundrar þeim. — Afleiðingin verður afar hár hiti og máttleysi og stundum ýms- ir eftirsjúkdónrar. Þessi hræðilega sótt- kveikja yfirgefur svo aldrei líkamann, held- ur býr sig aðeins undir nýja árás. Það er því auðskilið, að það hcfir rnikla þýð- ingu, að menn séu hér á verði bæði með því að lifa skynsamlega og með því að afla sér þekkingar til að ráða hót á sjúkdóminum bæði hjá sér og öðrum. Ég hefi nú minnzt á það í stuttu máli, hvaða skilyrði kristniboðunum sé nauðsyn- legt að uppfylla til þess að geta verið vel hæfir til að taka að sér kristniboðsstarfið meðal heiðingja. En til þess að hinir góðu og nauðsynlegu eiginleikar geti notið sín, þá er nauðsynlegt að afla sér hinnar réttu undirbánings menntunar undir starlið til þess að geta ráðið fram úr vandamálum nútímans. Kristniboðar þurfa að nema guðfræði, uppeldisfræði, læknisfræði, lijúkrunarfræði og heilsufræði með sérstöku tilliti til þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.