Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 52

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 52
48 og ástæðurnar fyrir því, að kristnin breidd- ist svo fljótt út um rómverska ríkið. — Og hvernig stóð á því, að hinir raunveru- legu ávextir hins blómlega trúboðs Nestor- inga urðu svo litlir? — Hversvegna voru kirkjur mótmælenda svo seinar að taka kristniboðsmálið upp á stefnuskrá sína? — Hvernig stendur á því að 16 milj. pres- byterianar hafa fleiri trúboða en 64 milj. lútherstrúarmenn? — Ilvað hindrar t. d. sér- staklega kristniboðið í Kína? Hvað getum vér lært af hinum miklu kristniboðum eins og t. d. Alexander Duff og Hudson Taylor? Þetta og margt flcira eru viðfangs- efni kristniboðssögunnar, og á lienni bygg- ir svo kristniboðs-fræðin, sem er einhver þýðingarmesta vísindagrein nútíma kristni- boðsins. Heíir hún aðallega hin praktisku við- fangsefni með höndum. Reynir t. d að sýna fram á, hvernig heppilegast sé að liaga skólastarfsemi og líknarstarfsemi á kristni- boðsakrinum. Hvaða þýðingu hafa þessar starfsgreinar fyrir úthreiðslu fagnaðarerind- isins? Ennfremur er það brennandi vandamál að finna, hvaða safnaða- og kirkjuskipulag sé hyggilegast á kristniboðsakiinum. Þar er ekki um þjóðkirkju að ræða, svo kirkj-

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.