Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 71

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 71
67 reglulega fyrir meðlimi sína, hálfsmánaðar- lega, og almenna ■samkomu*. Og auk þess vann það að því, að íslenzkir stúdent- ar voru sendir á erlent kristilegt stúdenta- mót. Takmark félagsins er, »að sameina trúaða stúdenta og menntaskólanemendur, til þess að styrkja og glæða trúarlíf þeirra, — og að vinna aðra fyrir Jesúm Krist«. Það byggir á opinberun Guðs 1 Heilagri Ritningu og á þann hátt, sein hún hefur verið skilin af evangelisk-lúteskri kirkju á öllum öldum samkvæmt játningaritunum. IV. Ýmislegt. Erlenda?• heimsóknir kirkjunnar manna voru ekki margar á líðandi ári né áberandi, þótt oft hafi að vísu verið færri. — Holger Mosbech prófessor við Kaupmannahafnar- háskóla kom hingað í febrúar, til þess að eiga sæti í dómnefnd um samkeppnispróf um dósentsembættið í guðfræðideild, og flytja nokkra háskólafyrirlestra. Almennar samkomur hélt hann að öðru leyti engar. — Sigurd Geleff, danskur prestur og kristniboði, kom hingað til lands 1 byrjun maí á vegum Austurlandatrúboðsins danska, til þess að kynna starf þess félags og kristni- boð. Hann hélt nokkra l’yrirlestra í Rvík

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.