Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 73

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Page 73
Smávegis. Iíristileg- útgerð. N. K. U. F., Kristilegt æskalýðssamband Noregs, hóf útgerð fyrir 10 árum, þ. e. a. s. það hefir haft skip í förum með ströndum fram á sumrin, og á vetrum er haldið námsskeið fyrir sjómenn, og geta þeir loki,ð prófi sem skipstjórar með stróndum fram. Þetta er sérkennileg en þó eðlileg kristileg starfs- aðferð, — Auk ferða. með ströndum Noregs hefir og verið farið til Sviþjóðar, Danmerkur og Þýzkalands. 1 Kína hefir verið opnuð útvarpsstöð einnig fyrir kristileg efni. Það eru sendar út hugvekjur á morgnana, frétt- ir, prédikanir, hljómlist, fyrirlestrar um kristni- boð og biblíufyrirlestrar. Verkamennirnlr fáir. Á kristniboðsráðstefnu 1 Birmingham var nýlega skýrt frá þvi, að ensk kristniboðsfélög hefðu 400 lausar stöður fyrir kristniboða, lækna og hjúkrun- arkonur. Á meðan er ekki, um vöxt að ræða, aðeins að halda, i horfinu. Vitnisburður Haydns. Einu sinni var Joseph Haydn, eitt af mikilmenn- um tónlistarinnar, spurður að því, hversvegna. það væri ailltaf svo mikill gleðihreimur í andlegum tón- verkum hans. Hann svaraði: »Ég get ekki annað; ég sem, eins og hjarta mitt segir mér fyrir. Þegar ég

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.