Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 74

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Side 74
70 hugsa, um Guð og núð hans í Ivristi Jesú, þá er hjarta mitt svo fyllt gleði, að nóturnar blátt áfram dansa og stökkva út úr pennanum. Einu sinni var Haydn i samkvæmi ásamt fleiri tónlistamönnum. Þar var rætt um þaö, hvernig rnenn gætu fljótast unnið þann þrótt, sem tapazi hefði við vinnu eða ytri lúa, Einn af þeim hljóm- listarmönnum. sem viðstaddir voru, sagði, ?.ð nautn kampavíns gerði blátt áfram kraftaverk á sér, er svo bæri undir. Annar kvað þátttöku í örvandi fé- lagsskap ágætt meðal til að ná sér andlega, og lík- amlega. Að lokum var Haydn, sem haföi hlýtt þög- ull á viðræðurnar til þessa, spurður álits. »lig hef«, sagði hann, »dálitla heimiliskapellu á heimili minu. Þangað fer ég og bið, þegar ég finn til magnleysis, og þetta meðal hefir aldrei misst styrkjandi kraft sinn ennþá«. J átningar. Kopernikus, sem lagði grundvöll núverandi heims- skoðunar var trúaður kristinn maður. Undir mynd hans í Thoru-kirkju stendur þessi játning: »Ég krefst ekki þeirrar náðar, sem Páll fékk, ekki heidur fyrirgefningar þeirra.r, sem Pétur fékk, að- eins er það innileg bæn mín, að ég megi iá slíka náð, sem þú gafst ræningjanum á krossinum«. Newton, sem fann meðal annairs aödráltaraíliö, sagði á banabeði: »Pekking mln hefur ekki mikið að segja; ég gleðst af því, að ég er alveg viss um tvennt: a,ð ég er mikill syndari, og a,ð Jesús er miklu meiri frelsari«. Frá Coolidge, íyrverandi íorseta 1 Ameríku, höfum vér þessi iögru orð: »f>að, sem heimurinn þarfnast i augnablikinu, er ekki sterkari þróun hins þjóölega, heldur andleg endurnýjun; vér þörfnumst meiri kraftar ekki hygginda, meiri skapgerðarstyrkleika í

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.