Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 80

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Blaðsíða 80
76 Boromanna í Assan. Fagnaðarerindið er boðað þar á þrem mjög ólíkum málum. Fyrst fengu Santal- menn sitt ritmál og Biblíuna á þessu máli, nú hefir Boroþjóðin einnig fengið Biblíuna þýdda á sitt mál. Enn heíur nýlegai verið byggð ný s,töð fyrir starfið meðal Boromanna,; er starfið meðal þeirra mjög vænlegt ti,l góðs. Fyrir 15 árum hóf Santalkristniboðið starf meðal Hindúa, en þeir eru í miklum meirihluta. um allt Indland. Það hefur verið erfitt starf á liðnum ár- um, en nú birtir og yfir því. Siðastliðið ár voru skirðir 70 Hindúar, og nú eru 400 við nám til una- irbúnings skírnar. Nú við 70 ára hátíðina getur Santalkristniboðið skráð 55 kristniboða, 480 innlenda meðstarfendur, 21 kristniboðsstöð, 157 skipulagða söfnuði; 1936 voru 1776 skírðir; frá því kristniboðið hófst hafa 51000 verið skírðir; samtais eru nú 22 380 skírðir menn; sunnudaga- og kristindómsskólar eru 44; nemendur 1403; skólar 124; nemendur í þeim 4666; sjúkra- hús 2, lækningastofur 7; ein holdsveikranýlenda, sjúklingar þar 350, læknar 3, hjúkrunarmenn 26. í sambandi við afmælið voru haldnar hátíðlegat guðsþjónustur. Formaður Santa,lkristni,boðsins er séra H. E. Wislöfí, og aðalframkvæmdastjóri er séra J. Ofstad. Frá Þýzkalandi. Undir forystu biskupanna: Marahrens, Meisers og Wurms hefur játningakirkjan ráðizt gegn riti Alfreds, liosenbergs, »Rómar-pílagrímar mótmæl- enda«. Meðal annars segir svo: »Vér beinum þvi þeirri alvarlegu spurningu fast til allra samþjóðarmanna, sem vilja enn varðveita kristindóm sinn: Viljið þér vitnai ásamt oss, að sú heimsskoðun, sem Rosenberg flytur, er ekki kristi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.