Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1966, Síða 14

Muninn - 01.11.1966, Síða 14
50 m skriðsund karla. I .—2. Þorbjörn Árnason. V. b........... 30.0 sek. 1.—2. Birgir Guðjónsson, V. b........... 30.0 sek. 3. Jón Árnason, IV. b................... 30.2 sek. 50 in baksund karla. 1. Birgir Guðjónsson, V. b............. 41.0 sek. 2. Sveinn Bjarman, V. b................ 43.3 sek. 3. Ebeneser Jensson, V. b.............. 43.9 sek. 50 ir) bringusund karla. 1. Birgir Guðjónsson, V. b............. 37.7 sek. 2. Þorbjörn Árnason, V. b............. 38.9 sek. 3. Jón Árnason, IV. b.................. 40.0 sek. 25 m skriðsund kvenna. 1. Ragna Kemp, VI. b................... 19.8 sek. 2. Hólmfríður Gísladóttir, VI. b....... 19.8 sek. 3. Guðrún Eggertsdóttir, V. b......... 20.1 sek. 50 m bringusund kvenna. 1. Jóhanna Þorsteinsdóttir, V. b...... 49.8 sek. 2. Steinunn Jóhannesdóttir, VI. b.....52.3 sek. 3. Guðrún Pálsdóttir, III. b........... 52.5 sek. 4x25 m frjáls aðfcrð (konur). 1. Sveit IV. bekkjar ................ 1:20.2 mín. 2. Sveit VI. bekkjar ................ 1:24.3 mín. 3. Sveit V. bekkjar ................. 1:32.3 mín. 4. Sveit III. bekkjar ............... 1:37.1 mín. 8x50 m frjáls aðferð (karlar). 1. Sveit V. bekkjar ................. 4:30.6 mín. 2. Sveit IV. bekkjar ................ 4:30.6 mín. 3. Sveit VI. bekkjar ................ 4:47.9 mín. 4. Sveit III. bekkjar ............... 5:00.3 mín. Heildartala stiga hvers bekkjar varð: 1. Sveit V. bekkjar ................... 6I1/2 stig 2. Sveit VI. bekkjar................... 2O14 stig 3. Sveit IV. bekkjar .................. 19 stig 4. Sveit III. bekkjar ................. 61/3 stig Að lokum vildi ég segja þetta: Verum jjess ávallt minnug, að öll félagsstarfsemi hér í skóla er komin undir hverjum nemanda fyrir sig. Leggjum því öll eitthvað af mörkum og Jiá mun vel farnast. Vona ég svo, að starf okkar í vetur verði mikið og gott og menn megi njóta góðs af tilveru Ijtróttafélags Menntaskólans á Akureyri. E. K. af uörum hinna uitru Enska í VI. M. b.: „Della finished her cry and attended to her cheeks with the jrowder rag.“ Isak þýðir: „Della hætti að gráta og þurrkaði af kinnunum með afþurrkunar- klútnum.“ IV. S. b.: Jón Hafsteinn: „Svo getum við búið til mengi úr bekkjunum í skólanum." Sveinbjörn: „Er þá ekki hægt að búa til nrengi með kennurunum og kalla það „tóma mengið“?“ Jón Hafsteinn: „Jú, einmitt! Gott! Prýði- legt! Franska í VI. S. a.: „Entre ses dents, tout, bas, le médecin- chef a murmuré . . . . “ Egill Hreinsson þýðir: „Milli tanna, al- veg niðri, læknirinn muldraði . . . . “ III. b.: Helgi Hallgrímsson skrifar á töfluna: Stearin (unið úr Tolk). III. b.: Helgi Hallgrímsson: „Allir hlutir eru einfaldir. Til dæmis er klukka bara dós nreð gleri framan á og tökkum aftan á.“ Steingrimur Blöndal á málfundi: „Starfsemi bókasafnsnefndar hefur mjög háð húsnæðisleysi.“ 14 MUNINN

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.