Muninn

Volume

Muninn - 01.11.1966, Page 15

Muninn - 01.11.1966, Page 15
Hann hét Björn og var Þórðarson. Björn var maður grannvaxinn og burðalítill. Ekki þótti hann andlitsfríður, en svipur hans bauð af sér góðan þokka. Björn var hagur vel, enda trésmiður að atvinnu. Eg komst að hjá honum sem lærlingur, og hafði ég unnið hjá honum unr langt skeið, þegar þeir atburðir gerðust, senr liér skal frá greint. Það var síðla hausts og farið að kólna nokkuð í veðri. Dagur var að kvöldi kom- inn og skuggsýnt orðið. Við Björn höfðunr afkastað óvenju miklu þennarr dag, og ég var farinn að þreytast. Það var því eðlilegt, að ég yrði glaður við, þegar hann lagði frá sér hefilinn. Hann settist í spónahrúguna á gólfinu og fékk sér rækilega í nelið. Ég tyllti nrér við hlið hans og afþakkaði, er hann bauð mér korn. Kvaðst ég hafa lrinn nresta ímugust á þvílíkum eiturefnum. „O, jamnr, drengur nrinn,“ mælti Björn sein- lega, „reyndu að hafa lrairn sem lengst, það er þér hollast." Ég þagði við, og hann sagði ekki meira. Ég hallaði mér aftur, lygndi aft- ur augununr og hugðist njóta hvíldarinnar senr bezt. Ekki lrafði ég sanrt legið lengi þannig, er Björn tók aftur til máls. Það kom mér á óvart, því að hann var ekki van- ur að stofna til sanrræðna að fyrra bragði. „Drengur minn,“ sagði lrann og dró seinr- inn, „ég er að lrugsa um að segja þér ofboð lítið sögukorn, senr ég vona að verði þér umhugsunarefni. Ég fæddist á sveitabæ í Árnessýslunni og hirði ekki um að tilgreina hann nánar. Foreldrar nrínir lifðu við hálf- gert basl, og þeinr fannst alltaf heldur lítið til nrín konra. Ég var latur við bústörfin og þótti framtakslítill í flestu, senr viðkonr bú- inu. Eldri bróðir nrinn var allt annars sinn- is. Hann fann augsýnilega lrina nrestu Ranglæti ánægju í því að sýsla við ær og kýr. í raun- iniri fannst mér bústörfin bæði leiðinleg og þreytandi. Ég hafði allt frá barnæsku kval- izt af löngun til að losna frá þeinr. Ég vildi finna mér eitthvað við mitt hæfi. Það var ekki fyrr en ég var á átjánda ári, að þessi ætlun varð að raunveruleika. Það hafði lengi hanrlað framkvæmd hennar, að for- eldrar mínir álitu nrig þann auðnuleys- ingja, að ég gæti aldrei staðið á eigin fót- unr. En ég tók af þeim ráðin, senr aldrei skyldi verið hafa. Ég fór suður á Eyrarbakka eða ,,á mölina“, eins og það var kallað. Þar komst ég að sem lærlingur hjá trésmið nokkrum. Hann hét Áslákur, en í dasrleou tali var hann bara nefndur Láki. Mér féll starfið vel, og ég fann, að þarna átti ég heima. Ég var laghentur, og ég sá brátt, að á þessu sviði var ég flestum fremri. Það vill oft verða svo með þá, sem finna mátt sinn og hæfni á einhverju sviði, að þeir einbeita sér að liverju verkefni, sem fyrir þá er lagt, og gera sitt bezta. Þegar ég hafði unnið þarna í tæpt ár, gerðist nokkuð, sem líður mér seint úr minni. Það var mánudagsmorgunn. Ég hafði fengið mér ofurlítið brennivínstár kvöldið áður og mætti því of seint til vinnu þennan dag. Reyndar hafði ég engar áhyggj- ur af því; Láki var ekki strangur við slík smábrot. Þegar ég gekk inn í trésmíðavinnu- stofu I.áka, blasti við mér sjón, sem vakti- hjá mér undarlegan beyg. Láki sat á göml- um verkfærakassa, sem hann hafði reist upp við hefilbekkinn. Andspænis honum sat yfirvald þorpsins, og voru þeir í áköfum samræðum, en þögnuðu um leið og ég gekk inn. Ég heilsaði og bað Láka afsökunar á óstundvísi minni. Ég fékk ekkert svar, að- Framhald á blaðsíðu 26. MUNINN 15

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.