Muninn - 01.12.1966, Blaðsíða 13
SKILNINGSTRÉÐ
Eitt kvöld ,er ég rölti, f jármunum mínum fleginn,
fullur og vitlaus og ætlaði heim á leið,
þá sá ég eitt tré, sem stóð og starði á veginn
í stynjandi þögn og grét í helsárri neyð.
Nú, auðvitað varð ég harmi og hræðslu sleginn,
að helvítis tréð skyldi geta vælt eins og ég,
en síðan þykir mér alltaf, einhvern veginn,
eilífðin nálgist mig stöðugt, sinn myrkvaða veg.
Fokreiður þriðjubekkingur
liggur í rúmi sínu eftir mikið
rifrildi við umsjónarmanninn
á Varðborg og kveður:
MAGNÚS magnus
Á Varðborg hoppar og hjalar
heimskuleg busadrótt
og lýðurinn tautar og talar,
svo trauðla er Magnúsi rótt.
En allir samt virða þann vitra
vin hins meidda og hrjáða,
Iiinn tápmikla’ og tungubitra,
traustustu hjálp hins smáða.
Og tré þetta aldrei víkur úr vitund minni,
mín veröld að eilífu hvílir í skugga þess.
Þar einmana ligg ég og leita að ásýnd þinni,
sem í lífi og dauða skipar hinn æðsta sess.
Því Magnús er snjallastur manna,
Magnús er geysislyngur,
Magnús á met í að sanna,
að Magnús sé rökfræðingur.
Mér er andskotans sama um allt hér í veröldinni;
að afloknu námi fer ég og læri til prests.
Magnús verður og Magnús er
mikilfenglegur karakter.
J.Bl.
Kr. J.
MUNINN 49