Muninn

Árgangur

Muninn - 01.12.1966, Blaðsíða 40

Muninn - 01.12.1966, Blaðsíða 40
Kennaratal M.A. veturinn 1966-1967 Steindór Steindórsson, settur skólam.: Náttúrufræði. Aðalsteinn Sigurðsson: Saga. Arni Jónsson: íslandssaga. Árni Kristjánsson: íslenzka. Ásmundur Jónsson: Enska. Brynjólfur Sveinsson: Stærðfræði, íslenzka. Egill Egilsson: Stærðfræði, eðlisfræði, danska. Erlendur Konráðsson: Jarðfræði. Friðrik Þorvaldsson: Þýzka, franska. Gísli Jónsson: íslenzka, íslandssaga. Halldór Blöndal: íslenzka, íslandssaga. Helgi Hallgrímsson: Náttúrufræði, efnafræði. Helgi Haraldsson: Þýzka. Hermann Stefánsson: Leikfimi, söngur. Héðinn Jónsson: Franska. Jens Otto Mose: Leikfimi, danska. Jóhannes Sigvaldason: Efnafræði. Jón Árni Jónsson: Latína. Jón Hafsteinn Jónsson: Stærðfræði, eðlisfræði, stjörnufræði, efnafræði. Karl Sveinsson: Danska, náttúrufræði. Ragnar Stefánsson: Enska. Ragnar Steinbergsson: Bókhald. Ragnheiður Stefánsdóttir: Leikfimi. Renata Kristjánsdóttir: Enska. Ríkarður Kristjánsson: Stærðfræði, eðlisfræði. Embættismannatal veturinn 1966-1967 Bekkjarráð V. bekkjar: Björn Jósef Arnviðarson, formaður. Gunnar Frimannsson. Sigríður Jónsdóttir. Þorbjörn Árnason. Þórhallur Bragason. Stjóm F. Á. L. M. A.: Ásbjörn Jóhannesson, VI. S., formaður. Guðmundur Þórðarson, VI. S. Guðjón Smári Agnarsson, V. S. Sveinn Jónsson, IV. S. Setustofunefnd: Róbert Magnússon, V. b., setustofustjóri. Ólöf Benediktsdóttir, VI. b. Björn Stefánsson, V. b. Sverrir Páll Erlendsson, V. b. Valgerður Jóna Gunnarsdóttir, V. b. Pétur Pétursson, IV. b. Símon Pálsson, IV. b. Sigrún Harðardóttir, III. b. Carminunefnd: Magnús Oddsson, framkvæmdastjóri. Ásbjörn Jóhannesson. Guðrún Hlin Þórarinsdóttir. Kristín Steinsdóttir. Egill Eðvarðsson. Guðmundur Níelsson. Stjóm Tónlistarkynningardeildar: Egill Eðvarðsson, VI. M. Egill Hreinsson, VI. S. Konráð Erlendsson, V. M. Valgerður Edda Benediktsdóttir, V. S. Sigrún Harðardóttir, III. a. Ingimundur Friðriksson, III. b. Bekkjarráð VI. bekkjar: Steingrímur Blöndal, formaður. Björn Þórleifsson. Haukur Ingibergsson. Ásgeir Erling Gunnarsson. Guðmundur Pétursson. 76 MUNINN

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.