Muninn

Árgangur

Muninn - 01.12.1990, Blaðsíða 7

Muninn - 01.12.1990, Blaðsíða 7
Afbrýðisemi Okurbúllan í Möðró Blágrænu augun þín stara út í geiminn Hvað ertu að hugsa? þú svarar mér ekki elskar þú kannski geimveru? Þú brosir við stjömunum eins og þú eigir þér fallegt lejmdarmál. Af hveiju? Blágrænu augun þín stara og stara út í geiminn... Jólasnúður Að horfa á tunglið Ég horfði á tunglið einn sólskinsdag í nóvember. Ég hugsaði: "Að horfa á tunglið minnir mig á kökumar sem móðir þín gaf þér og mér stundum líka. Og mér fannst þær góðar og mér fannst þú góð en nú em bara kökumar eftir." Ég horfði á tunglið; það var gult, Ijarlægt og fallegt. Eins og þú. Sjoppa eins og stór brún Doppa Á nefi, stóra alvitra álfsins sem býr í geimnum sjoppa doppa hoppa dá í Loppa er Koppa Líttu maurinn er að kroppa í sokk Valur Helgi Guð. 3.U Ljóðið um ? Þegar ég missti hana, ljót var lundin. Sár aðskilnaður, löng var stundin. Ég hitti hana löngu seinna við sundin ...Það sem hryggði, hún var örmum undin. Þar var fegurðin við ljótan fant bundin, peningar í stað ástar fundinn. Hitt ljóðið mitt í blaðinu. Mig dreymir daglega um að ganga í Bóma. Þá myndi nafn mitt varpa ljóma, eins og hjá fijólausu firæflunum í Blóma sem boða ást, fegurð og kakó með rjóma. ....í staðinn læt ég mér nægja skýra hugsun geng sjaldan í skyrtu en oft í buxum. Ég gekk í Fríma, reyndi við lopapeysur að gh'ma en nú hef HIMA, reyni að ríma og þar með ykkur pína. Arnar hinn orðvari. MUNINN 7

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.