Dýravinurinn - 01.01.1889, Blaðsíða 19
19
„Já, herra, svo er sern maður þessi segir. Vjer höfuin sjeð hann kaupa ösnuna“.
En Jesús svaraði og sagði:
„Sjáið þá ekki heldur þið, hversu blæðir úr henni, og heyrið þið ekki,
hvernig hún stynur?
En þeir svöruðu:
„TSei, herra, að hún stynji og andvarpi, heyrum við ekki“.
I>á varð Jesús hryggur og hrópaði:
„Vei yöur, að þjer ekki heyrið, hversu hún hrópar og kallar upp til
skapara síns á himnum, biðjandi uin líkn; en þrefallt vei yfir þann, sem er orsök
í því, að hún hrópar og kallar í sínuin sársauka“.
Og drottinn gekk nær og hræröi við ösnunni, en hún stóð upp og sár
hennar voru læknuð.
fá sagði Drottinn viö manninn:
„Far nú leiðar þinnar og slá hana ekki framar, að einnig þú inegir
iniskun finna“.
(Lauslega þýtt úr »De Varnlösas Van«.)