Dýravinurinn - 01.01.1889, Blaðsíða 36

Dýravinurinn - 01.01.1889, Blaðsíða 36
36 V einn rómverskur; hann var dæmdur til dauða ásamt þrælum sínum, sakir vináttu lians við Neró, son Germaníkusar. Var hann fyrst settur í fangelsi, en skömmu síðar færöur á afsökustaðinn. En hundurinn lians elti hann hvar sem hann var; það var ómögulegt að koina honuin burt frá fangelsinu, meðan húsbóndi hans var þar, og eins fylgdi hann honuin til afstökustaðarins. Er þá sagt að hundurinn liafi veinað sáran, og svo hátt að furðu þótti gegna. Menn köstaði til hans brauði; hundurinn tók það, en hljóp ineð það til húsbónda sfns og gjörði tilraun til þess að fá hann til að neyta þess. þcgar búið var að drepa Sabínus var líkinu kastað í Tíberfljótið, en hundurinn stökk á eptir líkinu, synti aö því og reyndi til þess að halda því uppi; þótti Rómverjum þetta liinn mesti viðburður. * * -x- J fornsögum voruin er einnig talaö um Iiunda, og skal hjer nákvæmar sagt frá tveimur þeirra. Annar þeirra var Sámur, er átti Gunnar á Illíöarenda, en hinn Vígi; liann átti Ólafur konungur Tryggvason. I>að var eitt sumar, er vegur Gunnars var sem mestur, aö liann reið af þingi vestur til Dala í Iljarðarholt. ]>ar bjó Ólafur pái, hinn mesti höfðingi. Gunnar var hjá honuin hálfan mánuö í miklu yfirlæti, „enn at skilnaði mælti ólafr til gunnars ‘ek vil gefa þjer þrjá gripi: gullhring ok skikkju, er átt hefir myrkjartan írakonungr, ok hund, er injer var gefinn á írlandi. hann er mikill ok eigi verri til fylgdar enn röskr maðr. þat fylgir ok at hann hefir manns vit. hann mun ok geyja at hverjum manni þeim, er hann veit at úvinr þinn er cnn aldri at vinum þínum; því at liann sjer á hverjurn manni hvárt til þín er vel cða illa. hann mun ok líf á leggja at verða þjer trúr. þessi hundr heifir sámr‘. síðan mælfi liann við hundinn ‘nú skalt þú gunnari fylgja og vera hánum slíkr sem þú mátt’. hundrinn gekk þegar að gunnari ok lagðiz niðr fyri fætr hánum“. Gunnar hafði hundinn heim með sjer, og segir ekki af honum fyrr enn ráðin var atförin að Gunnari, þá er hann var veginn. „mörðr sagði að þcir inyndi eigi koma á úvart gunnari, nema þeir tæki búanda af næsta bæ, er þórkell hjet, og ljcti hann fara nauðgan ineð sjer að taka hundinn sáin — ok færi hann einn heim á bæinn. fóru þeir síðan austr til hlíðarenda enn sendu menn at fara eptir þórkatli. þeir tóku hann höndum og gerðu hánurn tvá kosti; at þeir myndi drepa hann — ella skyldi hann taka hundinn. enn liann keyri heldr at leysa ltf sitt og fór með þeim. traðir váru fyrir ofan garðinn at hlíðarendæ, ok námu þeir þar staðar með flokkinn. I>órkeII búandi gekk heim á bæinn — ok lá rakkinn á húsum uppi, ok teygir liann rakkann á braut í geilarnar ineð sjer. í því sjer hundrinn, at þar eru menn fyrir, ok hleypr á hann þórkel upp ok grípr nárann ok rífr þar á hol. önundr í tröllaskógi hjó ineð öxi í höfuð hundinum svá at allt kom í heilann. liundrinn kvað við hátt svá at þat þótti þcim með údæmuin mikluin vera, ok fjell hann dauðr niðr. gunnar vaknaði í skálanum ok mælti ‘sárt ert þú leikinn, sáinr fóstri — ok búö svá sje til ætlat at skammt skyli okkar í ineðal’.“

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.