Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1934, Síða 10

Heimilisblaðið - 01.01.1934, Síða 10
10 HEIMILISBLAÐIÐ R 0 M A N C E EFTIR SIG. SIGURÐSSON FRÁ ARNARHOLTI Svo ung og svo fögur og aldrei pig grunar ad yndisleg sértu. En brádum fœrdu ad reyna, ad ástin mín ertu. Brúdkaup okkar höldum vid í sól, um sumarmálm, er sunnanvindar anda og fljúgum svo med ástina til fégurri landa. Par á ég falid undur — einn vídilund í leynum. Par bídur okkar, einum, Alladíns höll og öll úr edalsteinum. 1 vorblœ, í skógi í skrúdi grænna laufa — par vökum vid á daginn og háttum sídan saman vid sólarhvarf í œginn. Svo skal okkur dreyma um drotninguna og kónginn og drómann glepur enginn, en englar stilla fíólín og fingra silfurstrenginn. Svo fljúgum vid saman, tveir svanir. Gudagaman! Vid grípum gull og framan og födmumst og kyssumst í sælu af öllu saman. Til tunglsins á 48 stundum. Esnaulf Pelterie, frakkneski vísindamaðurinn, hefir rannsakað möguleikana til að ná sambandi við ýmsar af jarðstjörnunum. Hann hefir reikn- að út, að tunglið liggi ekki nema sem svurar 48 klukkustunda ferð frá Parísarborg. Til stuðn- ings þessari staðhæfingu sinni tilfœrir hann hin- ar svo nefndu þykku Berthas-kúlur, sem skotiö var til Parísar I heimsstyrjöldinni. Meðalhraðinn á þeim kúlum var 1400 metrar á sekúndunni, og við eitt tækifæri þeyttust þær 18 enskar mílur í loft upp. lísnault Pelterie hefir reiknað út, að spurningin um förina til tunglsins mundi leyst verða, ef menn gætu smíðað púðurflugu, sem framleiddi stöðugan gasstraum, til að knýja hana áfram. Ef nú púðurflugan færi að upphafi með 11,180 metra hraða á sekúndunni, þá gæti maður farió frá París til New York á 20 mín- útum og kringum jörðina á einni klukkustund og tuttugu og sex mínútum og frá jörðinni til tunglsins og þaðan aftur til baka á 96 stund- um. —

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.