Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1939, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.03.1939, Blaðsíða 3
28. árg. Marz—apríl 1939 3.-4. blað FRÁ K í \ \ Kínverskt seglskip — »Junkv. ofurlítið. Hann lítur út eins og ijón, sem grúfir, en er á verði. Þessi vörður er hinn rammgerðasti herkastali heimsins og eign Breta. Norðurhluti hans rís lóðrétt í loft upp, hér um bil 14 hundruð fet, eða átta sinnum eins hátt og turninn á, kaþóisku kirkjunni hér í Reykjavík. Kletturinn er álíka langur og Reykjavíkurbær. Nú erum við komin fram hjá klettinum og inn í fallega, bláa Miðjarðarhafið. Skip- in koma oftast við á Frakklandi og Italíu, en við höfum ekki tíma til að skoða þar neitt, en lítum aðeins á Stromboli um leiö og skipiö fer fram hjá. Það er eldfjall, sem rís eitt sér upp úr hafinu og gýs stöðugt á fárra mínútna fresti. Spýtist eldleðjan stundum hátt í loft upp og rennur svo nið- ur eítir fjallinu ofan í sjó. Það heldur óþreytandi áfram þessum sama leik, til ánægju, undrunar og leiðbeiningar ferða- manninum sem fram hjá fer. Útvarpserindi flutt í barnatíma 2. apríl af frú Oddný E. Sen. Vorið er komið, vorvindurinn blæs, vor- regn ð fellur til jarðarinnar. Hvíti snjór. flýttu þér í burtu. Sól, komdu og gerðu veröldina bjarta og fagra. Andaðu svali blær og vektu allt af dvala. Hegn, sendu dropana þína, sem fyrst til jarðarinnar, Bróð'ir vorvindur, systir regnskúr og frú Sól, rekið í burtu frost og snjó og vekið yndislegu veröldina af blundi. (Lausl. þýð- ing á vísu, sem sungin var á kínversku í útvarpið í upphafi þessa erindis). Til Kína leggjum við á stað frá Englandi með stóru skipi. Eftir tvo, þrjá daga á sjón- um liggur leiðin um Njörfa eða Gíbraltar- sun,d, sem er nokkurskonar hlið inn í Mið- jarðarhafið. En við skulum nema staðar eitt augnablik og athuga Gíbraltar-klettinn Síðcin 1911 liafa konur liaft jafnrétti við karlmenn. 1919 fengu þœr aðgang að háskólum landsins.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.