Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1939, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.03.1939, Blaðsíða 32
72 HEIMILISBLAÐIÐ Fyrir húsmædar Fiskréttir Fiskur er ein af okkar aöal fæðutegundum og ein af þeim allra ódýrustu. Við Islendingar not- um mikið fisk, og mest soðinn og steiktan en einnig i fars o. fl. Her eru uppskriftir af nokkrum fiskiréttum, sem má nota ef maður vill breyta til frá soöna og steikta fiskinum. Þorskur í fati. 1 kg. liuisuiir (eða ísa), 50 gr. sm.iiirlíKi. 2 matsk. tómatlögur, salt iiiiiar. Þorskurinn er hreinsaður og skorinn í fingur- þykk stykki, sem svo er raðað I gratin-mót eóa venjulegt kökumót. Smjörlíkið er látið í smá- bitum ofan á fiskstykkin, svo litlu af salti og hvítum pipar stráð yfir og síðast er tómatlögi- um helt yfir. Mótið er svo látið inn I heitan ofn og bakað þar I 1/g—3k.lst. Pað er betra að hafa. lok oi'- an á mótinu síðustu 20 mínúturnar. Fiskurinn er borinn fiam í mótinu og soönar kartöflur með. Steiktir kolar með kartöflusalati. _ . :: kn.ar, snlt, liveui.iaiiiingur eda egg.ia- livíta og (víbiikuiiijlsna, 100 gr. fe.it! til iió liriinn úr. Kolarnii eru hreinsaðir og skornir í hæfi- lega stór stykki og þeim svo velt upp úr hveitijafning eða: eggjah.vítu og tvíbökumylsnu og þau siðan steikt í góðri feiti í 3—4 mín. á hvorri hlið. Stykkjunum er svo raðað á fat og heitt kart- öflusalat borið með. Kartöflusalat. )á l,g, soclunr kartiiflui', 10 gr. smjiiiiíki, I stór laukur, vntn, cilik, salt, iilpai* og sykur. Kartöflurnar eru skornar í sneiðar. Laukurmn er einnig skorinn niður. Smjörlíkið er brætt f potti, laukurinn er látinn þar í, sömu- leiðis svolítið vatn og látið sjóða litla stund. Þá er kryddið látið í og síðast kartöflurnar og þær látnar hitna vel, en það verður að gæta þess. að hræra, varlega J, svo kartöflurnar fari ekki I mauk. llauðsprettuflök með remíilaðisósu. 3 ruiiösiircttur, salt, iiipar, hveiti eða eggjahvíta og tvíbökiimylsna, 75 gr. íeiti til að brfinn úr. Rauðspretturnar eru hreinsaðar og flakaöar. Salti og pipar er stráð á flökurnar og þeim svo velt upp úr hveitijafning eða. eggjahvitu og tvibökumylsnu og þær svo steiktar góð'ri feiti, síðan er þeim raðað á fat og remulaðisósa borin með i sósukönnu. Ef vill, ma bera soðnar kartcflur með, en það er ekki nauo- synlegt. Remúlaðisósa. 1 eggjui'auða, salt, cn. 2 <11. salatolía, sítróiiusnii eðn edik, saxað in rsiile og pikles, svolítið sjkur, I 2 matsk. jie.vtt- ur rjómi. Eggjarauðan er hræið með saltinu, þar til hún er orðin seig, þá er farið að h,ræi a olíunni í, eu ekki nema lítið í einu og hrært vel í á n-.ilh. Pegar búið er að hræra clíuhni í, er kryddiö látið í og síðást þeytti rjóminn. i stað þess að hafa rauðspettuflökin heit, má r.ota þau köld, en þá er sósunni helt yfir. Fiskigratin. 1(10 gr. smjiirliki, 100 gr. hveiti, i- I. mjólk, 3 5 egg, salt, jiipar, siiinip, el viil svolíiið múskat, \í kg. soö.iiii liskur. Smjörið er brætt, hveitið hrært saman viö og þynt út með mjólkinni, látið sjóða litla stuna. Helt í skál og látið kóli'.a, þá er eggjarauöunum hrært í einni og einni í einu og hrært vel í á milli. Pessi jafningur er svo hrærður í 10- -15 mfn. eftir að síðasta eggið er komið i, þá er kryddið lá’tið í og síðast eggjahvíturnar stifþeytt- ar. Fiskurinn er soðinn, roð og bein tekin úr non- um. Gratinmót eða venjulegt kökumót er smurl að inna.n með smjöri og tvíbökumylsnu stráð inn- an í og I mótið er sett þa.nnig. Fyrst lag af jafn- ing, þá í'isklag i smástykkjum, þá aítur jain- ingur og fiskur en jafningur efst, siðast er 'vi bökumylsnu stráð yfir. Bakað í vel heitum ofni í ca 1 klst. Fiskigratin má einnig baka í skeljum, þá eru þær smurðar eins og mótin, tvíbökumylsnu stráð innan i þær og s.vo látið I þær lag af jafningi, þá fiskur, svo lag af jafningi og brauðmy’.snu stráð yfir. Skeljarnar eru bakaðar i vel heitum ofni i 20—30 mínútur. Með gratin er bezt að bera hrært smjör, en einnig' má þó liafa það brætt. PRENTSMIÐJA JóNS HELGASONAK

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.