Heimilisblaðið - 01.01.1942, Qupperneq 16
14
II E I M I L 1 S B L A Ð I Ð
Enn var mikill mannfjöldi samankominn
Mark. 8: 1—9.
Allt af gerdist eitthvað, þar sem Jesíis
var á ferð. Stimduin gerðist það, að iiann
inætti einliverjum einstaklingi og gaf sig
á tal \'ið hann. ()g slíkt samtal heí'ir sína
þýðingu i'yrir okkur, sem lifum í dag.
Stundum var það einsaklingur, sem leit-
aði Jesú uppi, ieitaði hjálpar hans í nauð-
um sínum og fékk hjálþ. Já, öllum var
hjálpað, sem vildu láta hjálpa sér. En ot't
\ ai' Jesús einn með hinum litla hóp læri-
sveina sinna. Sá hópur var nú að vísu
all-stór stundum. Og þá lét Jesú sér um
munn fara orð, sem skera niður allar vífi-
lengjur okkar, sem trúum á hann. Orðin
hafa ekki tapað neinu af krafti sínum,
heldur binda þau okkur í fullkomið sam-
i'élag við hann og Föðurinn, þar sem allt
er það að finna, sem oss er þörf á. Þar,
sem uppspretta lífsins á upptök sín.
En á tveim stöðum í guðspjöllunum eru
frásagnir um mikinn mannfjölda, sem
fylgdi honum út í óhyggðir, til þess að
hlýða á orð hans. 1 sjötta kapítula Mark-
fisar-guðspjalls og sjötta kap. Jóhannes-
ar-guðspjalls er sagt frá f'imm þúsund-
um manna. Og f Mark. 8: 1—9 er talaö
uin fjórar þúsundir: »Um þessar mundir
var enn mikill mannfjöldi —«
»Höfðu þeir ekkert til matar«, er sagt
í þessari frásögn. Og hér sjáum vér 1 jós-
Var nú lagður með þessu grundvöllur-
inn til klaustursins, sem síðar var reist
á þessum slóðum. Fór mikið orð af því,
hvað Trífon væri truheitur og söfnuðust
hrátt að honum munkar og leikmenn og
föluðu vist hjá honum. Þegar fjölga tók
þessum.mönnum, völdu þeir sér yfirmann
og hét sá Gúrij, sem varð fyrir valinu.
Var það gamall munkur og' æruverðugur,
sem komið hafði til Munkafjarðar fót-
gangandi.
lega, hversu umhyggjusamur góði hirðir-
inn.var, — hve annt hann lét sér um líð-
an feðranna — og hve annt hann lætur
sér um okkar hag. »Ég kenni í brjósti uni
mannfjöldann«, sagði liann, »því að þeir
hafa nú í þrjá daga hjá mér verið og hafa
ekkert til matar; og ef ég læt þá frá mér
fara fastandi heim til sín, \erða þeir
magnþrota á leiðinni; og sumir þeirra eru
komnir langt að«. Og' síðan er oss einnig
hér sagt frá því, að hann lætur lærisvein-
ana færa sér brauðin, sem þeir eiga í mal-
pokum sínum. Og hann hlessar þau og
lætur béra þau fram fyrir mannfjöldann.
Og þeir neyttu og urðu mettir.
Á þessum hörmungatímum, sem nú
ganga yfir veröld vora, er víðsvegar mik-
.11 mannfjöldi, sem er í nauðum. En oss
hættir svo oft við að gleyma því, ef vér
höfum sjállir nóg að bíta og brenna. Og
það \ erður orsök þess, að hjörtu vor kólna
og skorpna, svo að kærleikur Guðs navr
ekki að verma þau eða streyma um þau
óhindrað, og vér finnum þá ekki til með
hinum, — þeim sem bágt eiga. Ög jafn-
framt verðum vér óhæfari til þess að veita
viðnám »á hinum vonda degi«. Til er g'am-
alt máltæki um hverfulleik hamingjunn-
ar: »í dag mér, á morgun þér!« Þetta
máltæki felur einnig í sér þann trúarlega
sannleika, að vér mennirnir erum allii'
saman tcngdir. jafnt í hamingju sem
óhamingju. Það er engum holt að einangra
sig. En vér getum lært það af Jesú, eins
og s\'o margt annað, hvernfg lijartalagið
á að vera:
Hann kenndi í brjósti um mannfjöld-
ann. Við skulum þess vegna leitast við
að vera í eins konar »sjálfskuldarábyrg'ð«
með öllum hinum, hverjir sem það eru og
hvernig sem þeir eru. Það getur þá hug's-
ast, að 'okkur auðnist að veita einhverj-
um hjálp, sem cr í nauðum, þó að í lithi