Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1942, Síða 22

Heimilisblaðið - 01.01.1942, Síða 22
30 HEIMILISBLAÐIÐ við hana, af því að hún væri einasti núlifandi ætt- ingi Charles Garson. Á skrifstofunni hafði hann sýnt henni hringinn og bréfið, sem var á þessa leið: »Þú Carson, sem tekur við þessu bréfi, leggðu af stað og finndu mig. Þú munt gera það, ef blóð fjölskyldunnar rennur í æðum þínum, og ferðiu til mín mun verða ómaksins verð. Ég veit að ævi minni er senn lokið. Ég hef ríkt vel og lengi, en ef til vill er öllu lokið innan tveggja mánaða. Eg \il gjarna að sá Carson, sem erfir mig sýni, að hann sé arfsins verður. Taktu þennan hring og trúðu engum öðrum fyrir honum. Leggðu af stað og finndu mig. Hringurinn mun verða þér til hjálp- ar. Hann mun áreiðanlega flytja þig til mín. C h a r I e s C a r s o n«. Bréfið var skrifað á hlað. sem hafði verið rifið úr vasabók. Það var skrifað með hárfínni skrift, sem ekkert varð lesið út úr. Helen hafði tekið við þvi og gullhringnum, sem nú lá í lófa hennar. »Ég hefi einnig fengið afhent 500 pund til erf- ingja Charles Carson«, sagði málafærslumaðurinn og horfði forvitnislega á Helen. »En upphæðin má ekki greiðast fyrr en öruggt er, að erfinginn vill leg'gja af stað að finna Cliarles Carson. Fyrst á að fara til Honolulu. Þar fást nánari upplýsingar um Charles Carson, sem þar gengur undir nafninu Carson kon- ungur«. Helen hafði snúið fyrir sér hringnum ems og hún gerði nú, en innan í honum var talnaröð: »171 11 21 ... 6 19 12«. »Þetta er sennilega ekki annað en númer gull- smiðsins«, hafði málafærslumaðurinn sagt. »Hið síö- asta gæti verið dagsetning 6. okt. 1912. Það er svo sem auðvitað, að þessi dularfulli Carson hefir bú- izt við, að hringur hans og bréf myndi lenda hjá karlmanni. Þér ferðist auðvitað ekki þannig upp á von og óvon. Nu er við höfum talað saman sendi ég þetta allt aftur til alþjóðabankans í Honolulm. »Þér skuluð ekki senda það, auðvitað fer ég«, hafði Helen svarað. Það var eins og skyndilegur innblást- ur, sem hún fylgdi. Helen var 23 ára, alger einstæðingur, sem átti engan ættingja, nema Carson konung, sem sendi henni þessa kynlegu kveðju. Faðir hennar hafði líka sagt henni margt um Charles frænda, æfintýramann- inn, sem frá æsku hafði flækst milli Kyrrahafseyj- anna og að síðustu unnið vökl og auð og orðið Car- son konungur. Faðir Helenar hafði allt af talað um bröður sinn þeir halda annars, að ég sé rag- ur«. Hann hljóp í gær 7 kílómetra af hlaupinu, en þá datt hann dauður niður. Klúbbfélögum hans þótti það leitt mjög. Þeir höfðu veðjað um hann stórfé. Ég vona, að þeir peningar nægi til að kaupa krans á kistuna hans. * Ég er búinn að liggja á spíl- ala vikum saman. Nú er ég aft- ur tekinn til starfa og kenni ekki minnstu hluttekningar af hálfu sjúklinga minna, þegar ég segi þeim, hversu sjúkur ég hafi verið. Það vekur gleðskap og ekki annað, þegar læknir er veikur. •í’ Drengur nágranna míns, sagði mér hugum-hróðugur frá j ví, að liann hefði laart í skólanum. hvernig farið v;eri að þ\ í að láta menn anda og nú va ri hann fær um að lífga drukkn- aðan mann. »Það er ág ett«, sagði ég. »Hefir þú líka lært eitthvað um krabbamein?« Nei, það var aldrei minnst á það. Ég spurði konu mína: »Skyldi það ekki vera vel til l'undið, að skólarnir kenndu nemendimi sínum lítilsháttar um krabba- mein og einkenni þess, og létu þá svo raunverulega læra lexíu mn það, svo að þeir gætu farið heim til sín og sagt foreldrum sínum frá þeirri greinargerð?« »Það er næsta góð hugmymk, sagði hún. Ég skrifaði nú stutta grein um krahbamein og auökenni bess, og endaði á eftirfarandi athugasemd: Enginn hagfræðingur mun

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.