Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 4
112
HEIMILISBLAÐIÐ
Sköpun sólar og mána.
fyrirgefanlegra um Miclielangelo en aðra,
6em lagt liafa stund á Iivortlveggja, að telja
liann höggmyndasmið og sleppa málaratitlin-
um. Þetta stafar af því, að þau málverk, sem
til eru frá liendi hans, eru öllu fremur högg-
myndir útfærðar með pensli og litum.
Þrátt fyrir þetta getur listasagan ekki géng-
ið fram lijá málaranum Miclielangelo án þess
að nema staðar. — Það, að málverk lians bera
svip höggmynda, liggur auðvitað í hugsun
og skilningi listamannsins á viðfangsefninu.
Það er hans háttur eða kveðandi, og hann yf-
irgefur liann ekki þótt lionum sé fengimi í
hönd pensill í stað meitils. — Og sé betur
að gætt og dýpra rýnt í þessa sögu, þá kem-
ur það í 1 jós, að það var í raun og veru and-
stætt óskum Michelangelos sjálfs, að liann
gerðizt málari. Það voru að suniu leyti öm-
urleg örlög, sem hruttu honum út af högg-
myndabrautinni stutta stund — en þó nógu
langa til þess, að komast í sjónfæri allra mál-
verka-unnenda aldanna á eftir. — Þá sögu
er óþarfi að segja liér ítarlega. Það er sagan
um frjálsa samkeppni listamannanna, sem
oft getur verið rekin án drengskapar, ef sterk-
ir og metnaðarfullir menn takast á. Yfirleitt
er það siður nútíma gagnrýnenda, að þvo
Michelangelo hreinan af þessum ódyggðum,
en eigna andstæðingnum, sem í þessu tilfelli
var Bramante — eins konar listaráðunautur
páfastólsins — þeim mun meira af þeim. Sag-
an liefur verið sögð þannig og staðfest af
fleirum en einum: Michelangelo fékkst ekk-
ert, svo staðfest verði með óyggjandi vissu*
við málaralist, frá því að Ghirlandajo koiii
honurn af sér til liöggmyndanáms lijá Bert-
oldo, þar til að hann tókst á hendur a^
skreyta Siztinsku kapelluna í Róm. Sá, sein
átti uppástunguna að því við páfann, að hann
legði Michelangelo þá skyldu á lierðar, a<í
ljúka þessu verki, er sagt að verið liafi Brain-
ante. Það hefur verið látið fylgja með, a®
hér hafi Bramante þótzt finna ráð lil
hnekkja frægð og hróðri Miclielangelo, l,v|
honum hefði þótt sýnt, að hann væri ekki
þessum vanda vaxinn. Að fá höggniynd3
smiðnum pensil í hönd, var pð hans áliti eitt
hvað áþekkt því og krefjast þess af ómennt
uðum manni, að liann leysi af liendi erfiða
reikningsþraut. — Og eftir því sem sagan
er sögð átti hinn kosturinn fyrir Michel-
angelo, að afsala sér verkinu, að liafa ven
hálfu verri. Hér var því tæpasta vað telft-
— Við getum ímyndað okkur að jafn stor'
huga maður og Michelangelo var, hefur veri
þungur á brún, þegar hann hélt til vinnu
sinnar í sixtinsku kapellunni í fyrsta skiptn
Enda segir sagan að hann hafði haft aHt a
hornum sér. Allt þótti honum ómögulegt-
Ekki einu sinni vinnupallarnir, -sem reistir
höfðu verið, gátu fengið þá náð fyrir arIS'
um hans, að mega standa. Hann varð sjal '
ur að leggja hönd að öllu. Hver veit nenia
hann hafi séð sviksemina og fjandskapinn ví