Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 5
113 Sköpun mannsins. ^EIMILISBLAÐIÐ lverjar dyr og liugsað þá, að „sjálfs væri iöndin hollusl“? — Ekki líkaði honum held- samsetning litanna, sem aðrir málarar heldur vildi liann leggja þar ráð til. tefur eftirtíminn reyndar vogað sér að telJa það, því þar í liggur ein af orsökunum tjl þess, að myndir hans hafa ekki þolað Jafn vel tennur tímans og annara málara þessa ^tabils. — En þetta lýtur að því ytra. Við §ehnn ósköp gjarnan hrist yfir því höfuðin, °8 talið það sérvizku eða duttlunga, en svona 'arð þag ag vera til þess að Michelangelo S^ti lagt sinn listamannsanda þar í, og þá er Um ekkert að sakast framar. — Það eina, þurfum að gera er að opna þennan hinnar almennu kirkju og líta árang- SeUt við dýrgrip Urmn. Ur sú tiofðu, öráð 1 ^ixtinska kapellan. Svo segja menn, sem komið hafa inn í six- hnsku kapelluna, að í fyrstunni fái þeir rnenn e,ginlega lítið sem ekkert greint af því ein- staka í þessari hrikasköpun, sem þar býr. aö er sem eitthvað óendanlega stórt og vold- ugt líkast ógnarbylgju —- falli yfir komu- Uanniim og hanrí stendur agndofa. Hann er egtnn, og móða fellur á augu hans. — En og smátt skýrizt sjón lians og hann 12t ósjálfrátt inn í nýjan, dularfullan og töfrandi lieim. — Loftið í sixtinsku kapell- unni geymir sögu mannkynsins, já meira —■ sögu alheimsins sagða með ægivaldi lita og lína. Þá finnst mér það allt svo lítið og lágt sem lifað er fyrir og barist er móti — sagði Einar Benediktsson forðum, þegar liann horfði á norðurljósin leika um blágeiminn og var efnisskynjunin ein, sem bjó yfir slíku valdi. Hér sjáum við í djúp voldugrar sálar og liorfum inn í blágeym andans og sjáurn smæð liinna daglegu viðfangsefna í ljósi sköp- unarbaráttu guðdómsins við hið dauða efni og hina lifandi sál. Málarinn skipar viðfangsefni sínu vandlega niður. Allt er nákvæmt reiknað út og ekk- ert til uppfyllingar annað en það sem vera þarf. Það er liöggmyndasmiðurinn, sem ræð- ur niðurröðuninni. Á inilli myndanna málar liann myndastyttur og alls staðar, þar sem því verður við komið er skreytingin- látin fá svip og mót höggins steins. Endilöngu loftinu er skipt í þrennt. Mið- röðin er breiðust og mest fyrirferðar enda er lienni ætlað höfuðhlutverk verksins og það er á henni, sem hinn voldugi sjónleikur ger- izt. Til beggja hliða er eins konar nánari útfærsla einstaka atriða. Miðröðinni er skipt niður í 9 einstakar myndir. Viðfangsefni þeirra er drama sköp- unarinnar, allt frá því er Guð skilur vatn

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.