Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 49

Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 49
HEIMILISBLAÐIÐ 1S7 voðaskot að ræða. Tryggingarfélagið neitaði að b°rga. En ungfrú Havilnad vann inálið og lilaut I, Pphæðina“. Ealkland leit í kringum sig, er liann hafði lokið lestrinum. Anna lá aftur á bak í stólnum með lok- augu. Tulloch leit ekki við henni. Hann stóð e,ns og steingervingur og hafði ekki augun af Morri- son. ^Finnst yður nú ekki, að Sir Anthony Tulloch hafi góðar og gildar ástæður til þess að fá að heyra þessar upplýsingar, áður en hann undirskrifar sams honar samninga og fer síðan á veiðar með yður?“ ^Hvað meinið þér með því?“ Morrison stökk ógn- andi í áttina til hans. ^Hægan, hægan“, svaraði Falkland rólega. Nú var röðin komin að Önnu að standa upp, en hún sneri sér að Tulloch, náföl af reiði. ^Tony, þetta er viðbjóðslegt, svívirðilegt. En ef t*ú óskar að losna undan heiti þínu við mig, þá get- II, 1 þú sagt það lireinskilnislega, en ekki setið svona °g tekið því með þögn og þolinmæði, að frændi ^inn sé móðgaður svo svívirðilega“. ^Maðurinn yð ar, ættuð þér að segja“, sagði Falk- Hnd. Það var dauðaþögn í herberginu. Þau stóðu bæði ems og eldingu lostin, Anna og Morrison. En Tull- °ch virtist ekki enn geta áttað sig á því sem fram °r í kringum liann. Ealkland liélt nú áfram að lesa skeytið: ?,Tryggingarfélagið óskar, að leggja málið aftur yHr réttinn, því Morrison og Haviland hafa gefið úlefni til grunsemda, með því að gifta sig þrem vik- |l,*» effir að hún vann málið og fékk greidda pen- lllgaupphæðina“. j ^nna hné niður, en Morrison kveikti sér óskjálf- entur í vindlingi, en andlit lians var öskugrátt, og ,ann horfði á Tulloch með frekjuíegri græðgi: ”Ef þér liafið löngun til að trúa öllu, sem hér shráð“, sagði liann við Anthony, ,,þá megið þér ö niín vegna. En þetta er allt þvaður og lygi, snið- |lglega samanblandað. En eitt höfum við þó af }essu lært, og það er hve mikil ómenni við höfum hreinum brennisteini krystölluð- um, og síðast en ekki sízt ber manni að vitja hins merkilega stjörnuturns við gígsbarminn, sem jarðfræðingur, Dr. T. A. Jagger stendur fyrir. Þar er landskjálfta- riti og þar er birt vikulega bréf frá eldfjalli. Segir þar frá því, sem ber við vikulega, hvernig stend- ur á í Halemaumau, og hvort land- skjálfti sé skráður o. þ. h. Að afla sér vatns fyrir stjömu- turninn og Eldfjallsliúsið er vand- ræðamál, því að ekki er jarðar- vatni til að dreifa; einu úrræðin eru þróavatn. Kalt er við Kilanea og rign- ingasamt, samt iðrar engan að fara upp þangað. Annað iens og hin merkilegu eldfjallafyrirbæri á- samt hinum dýrðlega gróðri burknaþéttflæknanna í grennd- inni er ekki að sjá annars staðar í lieimi. Hafi maður ekki séð Kil- anea, hefur maður ekki séð Ha- waji. (Frem). SKRÍ1LUR — Jæja, læknir, ég vona að þér hafið ekki misst neitt af sjúkling- um yðar meðan þér voruð burtu. Læknirinn: — Jú, því miður, tveimur batnaði. Skáldið: — Ég fékk tuttugu krónur fyrir vorkvæðið mitt. — Það var ágætt! Hvenær kein- ur það út? — Aldrei. Það týndist í póst- inum þegar Laxfoss strandaði. En ég var svo heppinn, að hafa keypt ábyrgð á það, svo að ég fékk það borgað.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.