Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 7
115 HEIMILISBLAÐIÐ Sköpun konunnar. þeirra var afstaða Guðs til mannauna og al- heimsins. Það varð að gera grein fyrir, hvers Vegtia Guð lilaut að hafa afskipti af mann- legu lífi og tilverunni yfirleitt. Skýra þá stað- tæfingu trúarinnar að tilveran ætti uppliaf 8ltt í honum, — og að „í honum lifum, hrær- uUist og erum vér“. — Hvað guðsmyndina sjálfa áhrærir þá vit- Um við, að samkvæmt kristnum skilningi er Persóna lians ofin úr þrem meginþáttum. Hann er heilagleikinn, mátturinn og kærleik- urinn. Og í raun og veru má næstum skipta _ ristinni listasögu niður í tímabil, eftir því a livem af þessiun eiginleikum Guðs er lögð lllegin-áherzla á. Fyrsta tímabilið, sem nær allt fram undir endurreisnartímann setur Ulest fram lieilagleika guðdómsins. Á endur- eisnartímanum er það krafturinn, mátturinn 1 sköpun Guðs og stjórn á himni og jörð, sem 'erður höfuðviðfangsefni listarinnar. Hér er 'iichelangelo mjög gott dæmi. Það er kraft- arnis Guð 6em liann opinberar möimunum 1 Hst sinni. Voldugur og ógnandi ræðst hann móti hinu auða og tóma og breytir þvi í líf. Það er ekkert til í þeirri mynd, sem bendir á miskunn og vægni. Rétturinn einn nýtur máttar síns og sigrar — og sigurinn er ekk- ert léttaverk, ekkert orðsprok, heldur athöfn, sem byggðist á baráttu og erfiði, og þess vegna er Guð lieldur ekki upp úr því vaxinn að þiggja hvíld að verkinu loknu. — Síðar meir þokaðist þessi þáttur guðsmyndarinnar til hliðar fyrir þriðja þættinum, kærleikanum, en það er öldungis óvíst nema máttarins Guð eigi óbrotgjarnastan minnisvarðann í krist- inni myndlist — og í þann liefur Michel- angelo lagt til einna drýgstan skerf. Önnur myndin er af þeim þætti sköpun- arverksins, sem Mósebók segir, að gerzt liafi fjórða daginn, Guð skapar sól og tungl — en listamaðurinn bætir inn á þá mynd sköp- un jurtalífsins, sem gerðist þriðja daginn. Af þessum ástæðum verður myndin þá líka tví- þætt. Það gerast tveir atburðir á saiiia mynd- fletinum og Guð, skaparinn, er höfuðpereóna

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.