Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 33
HEIMILISBLAÐIÐ
141
að halda að þér óskið, að hún missi vitið, enda
hafið þér reynt að breiða þann orðróm lit sem allra
víðast“.
„Hvernig leyfið þér yður að tala þannig við mig,
dr. James, en annars þarf ekki annað en líta á yður,
til þess að sjá hvílíkt naut þér eruð“.
Hún gekk brott hröðum skrefum og skildi þá
tvo eftir, annan undrandi, hinn reiðan.
„Naut —“, hann blés á eftir þessari fögru konu,
sem fjarlægðist þá. Svo sneri hann sér að Blake og
sagði rólega. „Jæja, nú geturðu sjálfur dæmt um
hve biluð hún er. Hún vill endilega tala við þig“.
Blake flýtti sér gegnum ganginn og yfir í þann
hluta gistihússins, sem sjúklingurinn átti að fá að
vera í næði. IJjúkrunarkona tók á móti honum og
sagði:
„Hún vill ákaft tala við yður, major“.
Hann læddist inn á tánum. Og liann sá það strax,
þegar liann tók í hönd liennar, að allt talið um rugl-
ið var hreinasti uppspuni. Augu hennar voru svo
björt og fögur og vingjarnleg, að hver einasti skuggi
um andlegan sjúkdóm hvarf úr liuga lians. Blake
niundi hafa svarið við drengskap sinn, að hún væri
minnsta kosti eins heilbrigð og hann.
„Nú megið þér ómögulega þreyta yður“, sagði
hjúkrunarkonan.
En Narice brosti til hennar og sagði:
„Þau hafa víst ekki enn sannfærzt um að ég hafi
járntaugar“. Rödd hennar hafði ekki enn náð sín-
um eðlilega yndisleika.
„Járntaugaf44, sagði Blake glaðlega, „nei, taugar
þínar eru vir stæltasta stáli“.
„Er það nú bull“, sagði hún og tár glitraði í aug-
um hennar.
Eftir augnabliksþögn sagði hún aftur:
„Eitt gott hefur þó af þessu leitt. Ríkur Ameríku-
Uiaður hefur boðið 250 pund fyrir málverkið af
fossinum. Svo hátt hef ég aldrei áður komizt“.
„Ætlið þér að selja?“
„Já, auðvitað, það er margt liægt að kaupa fyr-
ll' tvö hundruð og fimmtíu pund. Auk þess vil ég
að Ameríkumenn sjái, að hér eru fallegri fossar eu
Niagara“.
þær fagrar að líta, umhorfnar
rauðleitum hraunbjörgum við him
inbláma og dökkblátt haf.
Hawaji ber, allra eyja í heimi,
liæst fjöll. Ekki nema fáeinir tind-
ar Alpafjalla eru jafn liáir og
Mauna Ira og Mauna Kea-tindar,
og Haleakea á Moui er jöfn
Etnu að liæð og flatarmáli. Bæði
stærstu eldfjöllin, sem í gangi eru
í heimi, Kilanea og Mauna Loa,
eru á Hawaji. Loftslag eyjanna er
svalara en annarra landa sömu
breiddar, og valda því svöl sævar-
föll að norðan að sumu leyti, og
norðaustan staðvindur að sumu.
Staðvindurinn hlæs um eyjarnar
árið um kring, en fellibyljir virð-
ast ekki heimsækja eyjarnar, þótt
þeir geri annars svo oft vart við
sig á Kyrrahafinu. Meðalliiti árs
er um 24° C., í ágústmánuði getg
komið fyrir 33° og í febrúarmán-
uði 20° C. Vitaskuld breytist hit-
inn mjög með liæð yfir sjávar-
flöt.
Staðvindurinn færir norðaustur-
hlíðum fjalla mikið regn, og mjög
greinilegan mun sér því ætíð á
hlíðum að fjallabaki og hlíðum
andviðris. Yfir liléshlíðum ríkir
lieitt þurraloftslag með þrifalitl-
um jarðargróðri, en andviðrishlið-
in er svalari með rigningum mikl-
um og þróttmeiri gróðri, er klætt
hefir fjallahlíðarnar þéttum skóg-
um.
Vitaskuld er fyrst að lýsa jurta-
og dýraríki eyjanna, því að þau
eru nátengd mönnum og landnáms
sögu þeirra. —
Munnmælasögur eiga Hawajii
búar um Pele. Hún bjó á Kaliiki
(Samoa). Hún var svikin af bónda
sínum og lagði þá af stað með
mörgum systkinum sínum til að
leita að betri vistarveru. Hún fann
Hawaji og settist að á fjalli á Oa-
hu í fyrstu, síðan fluttist hún að
eldfjallinu Haleakea og að lok-
réði hún fyrir Hawaji og síðan