Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 30
138
heimilisblaðið
átti að vera, sagði móðir hans við liann: „Ertu
búinn að velja þér dansmey, sonur minn?“
„Nei, ekki enn þá, mamma“.
öllum varð litið á Níels Pétur, því að vit-
anlegt var, að stúlka sú, er hann veldi, mundi
af öllum öðrum verða álitin tilvonandi unn-
usta hans.
„Þú verður þó að liafa dansmey“, sagði
móðir hans þá.
„Ég veit ekki liverja ég á að velja til þess,
mamma“.
„Þær eru víst nógu margar fúsar til þess,
Níels Pétur“.
Þá varð Níels Pétri litið á óæðri vinntl-
konuíia, sem sat utast við horðið. Hiin var með
rauðar og þrútnar vinnuhendur og þreytu-
leg og slitin að sjá eftir alla þá þrælkun er
hún liafði við þvotta, gólfræstingar og mjalt-
ir og því um líkt. Hann vorkenndi lienni,
því að hann vissi, að hún hafði mikið að gera
á heimilinu og var þar í litlum metum höfð.
„Ég lief ákveðið, að ég vil hafa Önnu Lísu
fyrir dansmey mína“, sagði hann þá og leit
vingjarnlega til hennar um leið, „það er að
segja, ef hún vill vera það og fær leyfi til
að fara“.
Þegar vinnumaðurinn og hin vinnukonan,
sem voru liærra sett að metorðum á heimil-
iniu heyrðu þetta, fóru þau að hlæja, en Níels
Pétur kvað þetta ekkert hlátursefni, því að
hún væri jafn góð og liver önnur sem væri.
Móðir lians áleit að vonbrigðin vegna öimu
ættu sök á þessu og liún skildi hann og studdi
hann í ákvörðun hans. Það væri varla von,
að hann væri bxiinn að jafna sig og átta sig
á tilfinningum sínum gagnvart öðrum stúlk-
um svona undir eins.
„Við skulum sannarlega hjálpa Önnu Lísu,
svo að hún verði fyllilega sómasamleg“, sagði
móðir hans kankvíslega. Hún var svo glöð
yfir því, að Níels Pétur lireyfði engum mót-
mælum gegn dansleiknum.
Um kvöldið sagði Níels Pétur við systkini
sín, sem ætluðu líka á dansleikinn, að þau
skyldu fara á nndan, hann og Anna Lí'sa
kæmu svo á eftir.
„Hvers vegna eigum við að gera það?“
spurði bróðir lians.
„Af því að ég ætla að tala dálítið eins-
lega við dansmey mína“, svaraði Níels Pélur.
Bróður lians fannst það þá ekki óeðlilegl.
Á leiðinni til dansleiksins talaði Níels Pet*
ur mjög alvarlega við önnu Lísu um live goll
það væri að lieyra Jesú Kristi til, og liann
varð þess var, sér til mikillar gleði, að hjavta
ungu stúlkunnar þyrsti eftir liinu lifandi
vatni frá Jesú.
Níels Pétur lauk svo máli sínu með því að
segja: „Þú skilur nú væntanlega, að ég dans*1
ekki í kvöld“.
Anna Lísa skildi það líka vel og þá dans-
aði hún ekki heldur, og í stað þess að fara
á dansleikinn fór liún lieim til foreldra sinna-
Þegar Níels Pétur kom inn í danssalia11
var lilé á dansibum. Hann heilsaði ýmsutn,
sem næstir voru og undraðist live vingjarii-
lega þeir tóku honum. Reyndar voru þel1
allir jafnaldrar lians og jafningjar og hann
liafði verið foringi þeirra áður en hann f01
að lieiman.
Er Níels Pétur hafði heilsað öllum gekk
hann til hljóðfæraleikaranna, sem voru
samræma hljóðfærin áður en þeir byrjwðu
að nýju.
Þeir voru gamlir kunningjar frá þeim tnna'
er liann var formaður félagsins, og liann lieils*
aði þeim öllum kunnuglega. Svo spurði hann
þá hvort þeir væru því mótfallnir, að lengja
liléið dálítið, af því að liann langaði að segja
nokkur orð við æskufélaga sína.
Þeir kváðust fúsir til að bíða á meðan.
Svo sneri liann sér til ungmennanna, sein
voru í salnum og varð þá steinhljóð. Alh1
biðu í hinni mestu eftirvæntingu þess, el
verða vildi, því að þrátt fynr allt, vissu alh1
eitthvað um það, að Níels Pétur var ekki
sami maður og áður.
Hann var fríður og karlmannlegur að sja,
þarna sem hann stóð og augu allra hvíldw
á honum. Svo fór hann að syngja einn a
söngvunum, sem liann liafði lært á-„Tyges-
minni“: „1 hverri sál býr liimnesk þrá , °é
er söngnum var lokið tók hann til máls, °S
sagði frá afturhvarfi sínu og þeim friði °f?
gleði, sem hann hefði öðlast hjá Jesú Krisln
Hann sagði svo einlæglega og hlátt áfran'
frá þessu, að margir meðal hinna ungu áhe)1
enda hrifust með, af að lieyra um það,
tár glitruðu í augum margra, einkum stúlkn
anna. Því næst söng hann sönginn: „Þú, ®el
við hægri liönd þíns föður situr“ og enda 1
mál sitt að lokum með stuttri hugleiðiníÚ1