Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 35
HEIMILISBLAÐIÐ 143 en það er ekki nóg, að þér hafið rétt fyrir yður, i'étturinn nær ekki allt af takmarki sínu. Anthony Tulloch giftist lienni áreiðanlega, nema verulegir nieinbugir komi í ljós. Ef til vill er svo, getið þér sagt mér nokkuð um það?“ Alvaran í orðum hans hafði djúp áhrif á hana. IJað fóru eins og sársaukakippir um andlit hennar. „Er nokkuð sérstakt, sem þér hafið út á liana að setja, ég á við eittlivað áþreifanlegt?“ spurði hann. Hún opnaði augun og það var eins og augnaráð hennar vildi fullvissa hann um, að hvert orð henn- ar hefði ægilega þýðingu. , „Þau hrundu mér í gljúfrin“. „Hvað er þetla?“ varð Blake að orði og liann greip andann á lofti. Já, og nú þegar ákvörðun liennar var tekin, sagði hún söguna hægt og rólega orð fyrir orð. „Ég gekk ofan á brúnina“, hóf hún máls, „til þess að athuga livort útásetningar Morrisons liefðu ' ið rök að styðjast. Ég var sem sagt móðguð og sneri mér að honum mótmælandi, en þá rétti hann fram báðar hendur til þess að lirinda mér fram af brún- mni. I byrjun hélt ég að þetta væri einhver ógeðs- legur leikur. En allur svipur lians bar þess vitni að það var hræðileg alvara. Hið sama sagði svip- Ur Onnu. Eg sá að allt mundi vera fyrirfram ákveð- ið. Svo reyndi ég að verja mig og hrópa á hjálp, eii hann sagði grinnndarlega: „Það er öll andstaða þýðingarlaus. Þú skalt hér niður. Þú veizt of mik- xð“. En ég gerði þó allt, sem í mínu valdi stóð, en PUmlung fyrir þumlung nálgaðist ég brúnina. Og eg hélt fast í liann. Hann skyldi fara sömu leiðina, i>ugsaði ég. En Anna sá, livað ég ætlaði og kom hon- Um til hjálpar. Hún reif í hendurnar á mér og spark- aði í fæturna, unz ég missti fótfestu. En þá greip eg í brjóst liennar, ég missti takið, en tók þó eitl- livað af liálsi hennar um leið. Svo greip ég í gveinar og gras á leiðinni niður, ég valt fram af bergstöllum, sem breikkuðu neðst í gljúfrun- Ulu, unz ég lolcs staðnæmdist yfir ólgandi straumnum. Ég hélt dauðahaldi í runna, og fæturnir liéngu niður í vatnið. Það munaði ekki andast. Englendingar lögðu í rúst eitt musteranna og lauk loks svo, að Cook var drepinn og skip- verjar urðu að sigla á brott. En ungur höfðingi, Kameliameha, hafði af öllu þessu lært, að mikil veröld og merkileg væri til fyrir utan Hawaji og gerðist honum hugleikið, að safna eyjunum öll- um undir umráð eins drottins og efla þær með því. Honum lánað- ist það. 1795 lagði hann Oahu und- ir sig og rak landsmenn upp í Pali- skarð. Þar gengu seinustu höfð'- ingjar honum á vald. Ríkti hann mörg ár og kom skipulagi á í eyj- unum. 1792 heimsótti Vancouver eyj- arnar og gaf landsmönnum mörg aldin og fræ. Þá fluttist inn í land- ið appelsínur og sítrónur. Síðan kom liann aftur og gaf þeim kind- ur og nautpening. Þau voru gerð tabu í 10 ár. Á stjórnarárum næsta drottnara var gamla tabukerfið afnumið og skurðgoðum af stalli steypt. Þetta fréttist til Ameríku af hawajiisk- um sveinum,sem hvalveiðainenn") höfðn flutt til Ný-Englandsríkja og voru þá trúboðar amerískir sendir til Hawaji. Þeir koniu í eyj- arnar 1829 og landsmenn tóku óð- um krislni og biblíunni var snarað á liawajiisku. Síðar hurfu þó margir aftur til gömlu trúar sinn- ar og mikil hégiljutrú helzt við alla leið til nútíðar. Drottnum landsinanna skildist þó þarfir jiegna sinna og voru sér úti um ágætis dugnaðarmenn, hvíta, til að vera í ráðgjafaneyti sínu. 1894 var konungdæminu haw- ajiiska kollvarpað með stjórnar- byltingu róstulausri og lýðveldi stofnað, en 1898 gáfust eyjarnar undir Bandaríki Ameríku og *) Á fyrri helming fyrri alilar ráku Ameríkumenn miklar hvalaveiðar um- hverfis Ilawaji og veiddu einkum húr- hval.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.