Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 48

Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 48
156 HEIMILISBLAÐIÐ að gegna á samkomu þessari var óráðin gáta. Ant- hony leit upp, þegar Blake kom inn og sagði allt annað en ljúfur í bragði: „Við bíðum Falklands. Hann á að vera löngu kominn“. „Ef til vill er það heppni, Tony. Málefnið, sem ég minntist á niðri þyrfti að ræðast betur“. Það var eins og Morrison væri bitinn af nöðru. „En málefnið, sem hér átti að útkljá þolir enga bið. Frænka mín er þreytt og óskar að þessi forms- atriði verði lagfærð, og ég mótmæli frekari----“ Koma Falklands þaggaði niður í Morrison. En er bann liafði verið kynntur fyrir hverjum einstök- um og var seztur við skrifborðið, gekk Blake til hans og rétti honum rautt símskeytaumslag. „Gerðu svo vel að líta á þetta, áður en til frek- ari framkvæmda kemur“, sagði hann. Morrison varð náfölur og sneri sér að Anthony með leiftrandi augu: „Hafið þér ekki vald til að liindra þennan óvið- komandi mann frá að blanda sér í málefni ykkar. Hann er ekkert í ætt við yður og hefur engan rétt til að blanda sér í þetta. Eg finn að návist hans hér er frekja, sem------“ En Tulloch bandaði frá sér, eins og hann væri að reka brott flugu, sem angraði hann. „Við skulum heyra, hvað um er að vera, Falk- land“, sagði liann mjög rólega. „Ég mótmæli þessum truflunum“, byrjaði Morri- son enn ------ „Gerið svo vel að halda yður saman og setjast niður“, sagði málafærslumaðurinn harkalega. Svo las hann hátt: „Afrit af símskeytí frá Indlandi. Sorgarleikurinn og réttarhöldin, sem Anna Havil- and og Rupert Morrison voru þátttakendur í. Þetta var árið 1914. Ungur Englendingur, að nafni Wil- fred Rokeby, var trúlofaður Önnu og undirritaði líftryggingu handa henni upp á tuttugu þúsund sterlingspund. Viku seinna var hann skotinn á dýra- veiðum. Menn þeir, sem að veiðunum voru, vitn- uðu, að byssa Morrisons hafði orðið honum að bana. En ómögulegt var að afsanna, að hér hefði verið jafnt upp í mót, þangað til að komið er loks að gosopinu, „Hale- maumau“. Hið æ logandi eldstæði merkir orðið. Það er gríðarleg gjá 500 m. djúp og 1200 m. í þver- mál, þar sem hún er breiðust. Her fá lausu gosafurðirnar yfirhönd yfir hrauninu. Með hliðuin gjáar líður upp livítur eimur og daun- snar af brennisteinssýrling, en annars er allt í kyrrð og ró, kyrr- látara en nokkru sinni. Jafnvcl dagana, sem Mauna Loa gaus, har ekki á neinu. Fyrrum risu bárui upp úr glóandi lirauninu oft eins og hraun-gosbrunnar og streymdu yfir liraunmörkina. I tímans ras hafa mörg og mikil gos orðið. 1 einu 1789, sem feikna sprénging fylgdi, fórst nokkuð af her Kanie- liameha konungs, sem hélt til 1 herbúðum við gígsbarminn. 1824 vitjaði Kapiolani böfð- ingjadóttir gígsins, og braut niður mátt Pele með því að ganga að gígsbarmi og eta sjálf Oheloberiu í stað þess að varpa þeim í e|d' hraunið. Mælti hún samtímis- „Jehova er minn guð, — ég ótt- umst ekki Pele“. Með því að henni varð ekkert meint af þessu, lagði af lijátrúna á Pele. 1840 ruddist hraungos fram um neðanjarðargöng nokkur og streymdi í glóandi hraunstraum niður þangað til að það náði ti sjávar. Hraunið er víða glerað að ut- an og nýtt mikið af innlendum mönnum í skurðartól, því .K11'11 skortir á eyjunum. Þegar vind- ur hrífur hraundropa með ser, myndast annað hvort smágerð'ai trefjar, sem kallast Pele-liár eða yddir dropar, Pele-tár. Það er, vitaskuld, margt fleira’ 6em maðúr getur skemmt ser vx ^ að skoða, meðan dvalið er uppi 1 Eldfjallshúsinu, t. a. m. solfatara, þar sem leggur upp hrúgur a

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.