Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 36
144
HEIMILISBLAÐIÐ
aðeins hársbreidd. Ég mátti ekki lireyfa mig. Þá
liéfði eg tapáð jafnvæginu og þá var úti uln iriig“.
Bláké liafði fylgzt nieð frásögn henrtar í æsíngit.
Hann sá það allt eins og á mynd íyrir augum Sér.
„Hræðilegt, döfullegt“, stamáði liann. Hann var
blátt áfram veikur af æsingu og óró við hugsun-
ina um svo hryllilegan glæp. „En hvað var það sem
þér vissuð?“
Narice Vanne andvarpaði og lierpti saman vai-
irnar, eins og eitthvað viðbjóðslegt væri í munni
liennar.
„Ég hafði uppgötvað, að þau-------að þau voru
nokkuð mikið saman“.
Andlit hennar var orðið næstum eins hvítt og
koddaverið, sem hún livíldi liöfuð sitt á. En rödd
liennar var róleg og ákveðin.
„Forstöðukona gistihússins varð fyrir slöngubiíi
kvöldtíma ekki alls fyrir longu. Hún vissi, að ég
liafði ýmis lyf, sem voru góð við þess háttar, en
þetta var ekki hættulegt. Ég hafði lyfin inni í her-
bergi Onnu og hljóp þangað. En þetta var seinl,
klukkan á þriðja tíma. Ég kveikti, en þá sá ég
Morrison. Hvorugt þeirra sagði orð. En þá voru
mér ákveðin örlög. Þér hljótið að liafa tekið eftir
því, hve áköf hún var, að gæta þess að við töluð-
um ekki einslega saman, þegar þér komuð frá
Höfðaborg. Það var vegna þess að ég vissi leynd-
armál þeirra“.
„Jú, ég tók eftir því“.
„Svo kom þessi mánudagur, þegar þér komuð til
þess að finna mig. Þá mátti engum tíma eyða. Þau
komu út að fossiniun, ákveðin í því að hrinda mér
fram af“.
„Og ég mætti þessum skrímslum, þegar þau voru
að koma heim að ódáðaverkinu loknu. Að hugsa
sér, að annað eins skuli eiga sér sfað“, sagði Blake
„Nú skil ég, livers vegna hún vill koma fólki til
að trúa því að þér liafið misst vit og minni“.
„Og hún má vera viss um, að ég lief fullt vit, og
ég man allt, sem gerzt liefur frá þeirri stund er
ég neitaði teinu, sem þau ætluðu að neyða ofan
í mig. Það liefur sjálfsagt verið blandað deyfilyfi.
Og svo þóttust þau ætla heim aftur, en þá sagði
bændalendan Hawaji stofnuð nieð
ljúfu samþykki bæði þjóðarinnar
og stjórnarinnar.
Þegar Cook kom í eyjarnar,
bjuggu landsmenn'” ) í graskofuni
og höfðu til matar belzt fisk og
,,poi“*4í). Tunga þeirra er að öllu
lík tungu þeirri, sem töluð var
annarsstaðar af fjöleyingum og af
mörgum aðstæðum má ráða, að
eyjaskeggjar liafi farið langar
ferðir til annarra eyja, einkuin a
12. og 13. öld og tekið sér aðset-
ur þar.
Ferðirnar voru farnar á ein-
trjáningsbátum, búnum bæði siglu
og segli. Þeir böfðu með sér vistir,
sem voru vel fallnar til langferða.
Kokosbnetur, brauðaldin, taro og
sætujarðepli geymast vel á ferðuin
og eru sífersk. Víst er það, að
bæði sykurreyr, banan-, brauðald-
intré og taro liafa þann veg flutri
inn á Hawaji, og hundar og svin
sömuleiðis.
Hawajiiskir eru laglegir á vöxt,
liáir, brúnir á hörund, augun dökk
og fjörleg og liárið dökkt, stund-
um liðað. Konur voru oft feitai
mjög. Það þótti fallegt. Kvenbún-
ingurinn var pils, „paw“, búið til
úr barkarefni (Tapa),- en karla
inittisskýla, „malo“, úr sama eún-
Á dansleikjum þeirra, ,-,Hula ,
voru konur í graspilsum. Þær
skrýddust allar blómsveigum eða
fjaðra-„leis“. Þeir tíðkast enn
þann dag í dag, og hafðir til að
fagna öllum, sem sækja Hawaji
heim, og kveðja þá að skilnaði-
Þegar höfðingjar eða konungar
*) Cook kallaði þá Karnokka. Fa
heiti vidgengst ekki framar. Hann g>z
aði á, að þeir vœru 400 000 að t'ilu.
**) Það er einskonar grautur, búinn
til úr terótum. RætHrnar eru brotnar’
muldar og lirærðar út í vatni. Grautinn
má geyma lcngi og eta með fingrunun’j
bezt með vísifingri. Þykknin er grfin
i fingrum: 1 fingurs, 2 fingra, 3 fingra
poi.