Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 2
2.
heimilisblaðið
MAFIA FÆRIST I AUKANA
Eftir Maynard Nichols
\/f AFIA, gainli ítalski leynifélags-
skapurinn, sem gefur sig að
morð'um, fjárkúgun, sprengjutilræð-
um og þjófnaði, hefur aftur tekið
til óspilltra málanna á Sikiley meir i
en hálfum öðrum áratug cftir
að Benito Mussolini lýsti yfir því,
að félagið væri upprætt með öllu.
Ofstækið og heiftin í þessuin nýja
glæpafaraldri minnir á ógnaröld-
ina, sem gekk yfir New York frá
1899 til 1916, eftir því sem fregnir
frá Palmero herma. Glæpafaraldur-
inn í New York átti rætur sínar að
rekja til félags, er kallaði sig
„Svörtu hendurnar“, sem ofsótti
liina 600 þúsund ítölsku innflytj-
endur borgarinnar.
Ma/ia jœrir út kvíarnar.
Félagsskapurinn teygði klær sín-
ar til New York árið 1899, þegar
Ignazio Saietta, er einnig gekk und-
ir nafninu Ignazo Lupo, eða „Úlf-
urinn“, flýði þangað eftir að liafa
inyrt mann á Ítalíu. Þessi maður
stofnaði ameríska Mafia-félagsskap-
inn. Ekki leið á löngu þar til yfir
borgina gekk hinn skæðasti far-
aldur inorða, sprengjutilræða og
fjárkúgunar í sögu þjóðarinnar.
Á árinu 1913 einu saman voru
120 morð eignuð þessum þorpur-
um. Daglega var sprengjum varp-
oð á íbúöir ftalanna og liótunar-
hréf „Svörtu handanna", voru ótelj-
andi. Lögreglan var svo að segja
ráðþrota, því að fórnardýrin þorðu
ekki aö hera vilni vegna hræðslu
við limlestingar eða dauða. — Það
var ekki fyrr en á árinu 1916, þegar
Arthur Wood var lögreglustjóri, að
faraldurinn fór heldur aö réna.
Nokkru síöar lýsti lögreglan yfir
því, að henni hefði tekizt að ráða
niðurlögum Mafia-félagsins.
var ekki dauður úr öllum æðum.
Félagið liafði nú tekið upp nýtízku
aðferðir. Því óx fiskur um hrygg
og dafnaöi undir nafninu „Unione
Sieilione“. Charles „Lucky“ Luci-
ano, sem nú er að taka út inargra
ára þrælkunarvinnu í ríkisfangelsi,
var talinu foringi bófanna. Almenn-
ingur hélt, að hófunum hefði verið
komið fyrir kattarnef, þegar Thom-
as E. Dewey, sem þá var opinber
sakadómari fylkisins, kom því til
leiðar, að Lueiano var settur í
steininn og dæindur.
Gerir vart við sig á Sikiley.
En félagsskapurinn gerði aftur
vart við sig á Sikiley ekki alls fyrir
löngu, eða fyrir tveimur árum síð-
an, þegar hinn hauknefja og ein-
cygði Ernest Rupolo, leiguniorð-
iugi, rauf Oinerta þagnarheitið (en
við því liggur dauðarefsing innan
félagsskaparins) og ljóstaði því upp
við lögregluna, að fjögur morð, sein
þa höfðu nýlega verið framin í
Brooklyn í New York, hefðu verið
að undirlagi Mafia-félagsskaparins.
Joseph Petrosino, Iiðsforingi,
þybhinn og slunginn leynilögreglu-
maður, gat sér mikla frægð í New
York á fyrstu árum baráttunnar við
Mafia-bófana. Svo að segja einn
sins liös harðist liann við bófana
frá því 1905, þar til hann v.ir ráð-
inn af dögum í launsátri af morö-
ingjum í Palmero á Sikiley árið
1909.
Þegar William McAdoo, lögreglu-
stjóri, útnefndi Petrosino, foringja
ítölsku sveitarinnar árið 1905, voru
hér um hil tuttugu Mafia-morð
framin árlega, en á fáum áruin tókst
Petrosino að lækka þá tölu um
helming.
-Jreimi lió l fa&J
Útgefendur: Jón Heíqason
Valdimar Jóhannsson (ábin.)
Blaðið kemur út mánaðarlega»
um 240 blaðsíður á ári. Verð
árgangsins er kr. 15.00. í lausa-
sölu kostar livert blað kr. 1.50.
-— Gjalddagi 14. april. — Af-
greiðslu annast Prentsmiðja
Jóns Helgasonar, Bergstaðastc-
27, sími 4200. Pósthólf 304.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
til innrásar Normanna árið 1282. -
Undir hinni spilltu stjórn Bour-
bonanna leigðu stórir landeigend'
ur glæpaflokka til þess að „vernda1
eignir sínar. — Á skömmum tinia
náði þessi glæpalýður valdi yf'r
hinum skelfdu íbúum. Og ennþá
heita glæpamenn því hragði að selj*1
slíka „vernd“.
Skrítl
ur
Erjitt að upprœta illgresið.
En þrátt fyrir þetta kom það upp
úr kafinu, skönnnu fyrir árið 1930,
að þessi gainli glæpafélagsskapur
Upphaf Majia.
Mafia-félagsskapurinn hefur senni-
lega fyrst sprottið upp á Sikiley
um árið 1800, þótt sumir sagnfræð-
ingar telji sig geta rakið sögu hans
Málfærslumaöur einn ætlaði i-1,t
sinn að sýna fyndni sína og sagá*
við prestinn sinn: „Ef prestastctt-
in færi í mál við fjandann, hvof
málsaðilinn haldið þér að ynni þa<'
mál?“
„Sjálfsagt fjandinn", sagði Prest'
urinn, „því hann liefur alla 1®8'
fræðingana á sínu handi“.
Hœðumaður (á kosningafundi) •
„Ég leyfi mér að lialda því fial11’
að helmingurinn af mótflokksniönn
um okkar séu asnar44.
Fundarstjári: „Þetta inegið l,er
ekki segja. Ég skora á ræðumann
inn að taka þessi orð sín aftuf •
Ræðumaðurinn: „Jæja þá- 1 ,
get ég gjarnan gert. Ég lield l,vl
þá fram, að helmingur mótflokks
manna okkar séu ekki asnar •