Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 14
14 HEIMILISBLAÐlP ISýjungar í vísindum og tœkni, fréttir og f r á s a g n*r Málmarnir em að ganga til þurrðar. Að liðnum einum mannsaldri er fyrirsjáanlegur skortur þýðingarmikilla hráefna til iðnaðar. UM 2000 áru skcið — og rösklcga það — hefur mannkynið sótt málma í skaut jarðarinnar. En )>að er fyrst nú siðustu áratugina, sem þess hefur orðið vart, að þessi liml væri tekin að ganga ískyggilega til þurrðar. Þannig liefur verið unuið meira úr námunum síðustu þrjá ára- tugina en allur undangengnar uldir samanlagt. Arið 1943 nam verðmæti heimsframleiðslunnar (hitagjufar eins og kol og olíu ekki meðtalið) samtals 16900 millj. króna. Yerð- mæti gullframlciðslunnar, samtals 8780 millj. kr. er talið með. Verð- mæti hitagjafanna, er unnir voru úr jörðu nam samtals 23500 millj. króna. Skipting framleiSslunnar. Framleiðslan skiptist þetta ár á löndin eins og hér segir: I. FLOKKUR. Málmar, aS meS- töldu gulli, en liitagjafarnir kol, olía o. fl. ekki meStaldir: Brezka heims- valdið 37%; Bandaríkin 19%; Sov- étríkin 10%; Þýzkaland 4%; Japan og yfirráðasvæði þess 3%; önnur lönd 27%. II. FLOKKUR. Gull: Suðnr- Afríka 33%; Kanada 13%; Sovét- ríkin 12%; Bandarikin 12%; Japan 5%; Astarlía 4%; önnur lönd 21%. III. FLOKKUR. Kol, olía o. fl.: Bandaríkin 45%; Sovétríkin 10%; Þýzkaland 10%; Stóra-Bretland 9%; Venezuela 4%; Japuu 2%; Frakk- land 2%; önnur lönd 18%. Ef allur námugröfturinn er tek- inn, kemur í ljós, að Bandaríkin, hrezka heimsveldið og Sovétríkin réðu árið 1939 yfir 67% af frani- leiðslunni, en Þýzkaland, Italía og Japan aðeins yfir 10%. Sá saman- burður skýrir hetur en langt mál, hvers vegna öxulríkin hlutu að tapa styrjöldinni. í stríSi og friSi .. . Einkennandi fyrir máhnanotkun nútímans er ekki einasta gífurleg aukning í notkun járns, kopars, tins og'hlýs og annarra gamalkunnra málnia. Fjöldi hráefna, sem til skamms tíma voru „fágæt“, svo sem heryllium, kadmium, cerium, Rad- ium, selen, tantul og zirkonium eru nú notuð til daglegra þarfa í iðn- aðinum. Er lalið, að samtals þurfi yfir 100 hráefni, sem unnin eru úr jörðu, til óhjákvæmilegrar notkun- ar í nútímaiðnaði. Ekkert land í heimi hefur öll þessi efni innan sinna takmarka. Ef tekin eru 23 þýðingarmestu efnin, og eru hitagjafarnir þá ekki mcðtaldir, kemur í ljós, að hrezka heimsveldið skortir að meira eða minna leyti sjö þessara efna, Sovét- ríkin tíu, Bandaríkin fjórtán, Frakk- Iand fimmlán, ítaliu sextán, JaPaI1 átján og Þýzkaland nitján. Sé Stora Bretlund hins vegar tekið út af Dr 23 ir sig, skorlir það 22 þessara hráefna. Síðasta talan gefur talsverða l'Ur mynd um þýðingu heimsveldis'11® fyrir Englund. Og tölurnar í hel eru oft notaðar af hernaðarsini11111^ sem sönnun þess, hver nauðsyn Þ® sé nútíma iðnaðarlönduni að heyj® styrjaldir. En þær verða þó 111 jafn miklum rétti notaðar af 'r11 arvinum til sönnunar því, h'l‘ nauðsyn sé á því að varðveita >r ^ inn. Því að það kemur í lj°s’ ekkert eitt ríki getur til lengdar verið sjálfu sér nóg. Iðnaður nútímans liefur orðið °r sök i því, að löndin eru livert öðra háð. Og þegar ekki er hægt að ko11 ast af áu þess að leita sainvin11 við grannann, hvaða skynsenu þá í því að efna til þess ástan ' í heiminuin, sem gerir öll saniskip* þjóða í milli ógerleg? ískyggilegar framtíSarhorfur. En verður stöðugt liægt að a"k nómugröftinn eins og gert h>’f11 9 mun Og verið síðasta mannsaldurinn rja. Eru ná>»' ivid kannski einhver spyrja ur heimsins ótæmandi? Þessum spurningum leitast Da' Williains við að svara í ritinu « Advancemet of Sciens“. Aður •• skýrt er frá áliti hans á þessuni ma^ um, skal þess getið, að talið er ^ kolabirgðir jarðarinnar muni e» ast næstu tvær aldir, en áliti'h olíulindirnar verði þurausnar n® 30—40 árin. að st'1

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.