Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 15
HEIMILISBLAÐIÐ 15 ^faöairimi frá Alaska Eftir James Oliver Curwood SöguþráSurinn: 1 Seattle hefur ung stúlka, MARY STANDISH, koinið á síðustu stundu um horð' í gufuskipið Noine, sem er á leið norður með ströndum Alaska. — Meðal farþega ú skipinu cr ALAN HOLT, ungur Alaskainaður, sem tengdur er því landi með órjúfandi böndum, og STAMPADE SMITH, gamall mað- ur, sem mjög hafði komið við sögu, þegar gullleitin stóð sem hæst í Alaska. — Með Mary Standish og Alan Holt hef- ur tekizt nokkur kunningsskapur á skipsfjöl. Hefur Alan skýrt henni nokkuð frá Alaska og málefnum þar í landi, m. a. hvernig ameríski auðmaðurinn JOHN GRAHAM merg- sjúgi landið frá gullstóli sínum í Bandaríkjunum, og verð- ur Mary allhverft við þá frásögn hans. Með skipinu cr einn af umboðsmönnum Grahams, ROSSLAND að nafni. Og ckki líður á löngu, unz Alan kemst á snoðir um, að eitthvert leyni- legt og dularfullt samband er á milli Mary og Rosslands, enda þótt hún virðist hvorltveggja í senn hafa andúð á mann- inum og ótta af lionuni. — Þegar skipið nálgast Cordova, kemur Mary á fund Alans og tjáir lionum, að hún verði að yfirgefa skipið, áður en það komi í höfn, því að þangað megi hún ekki koma lifandi, en Alan leggur naumast trúnað á frásögn hennar. Að næturlagi steypir Mary sér fyrir horð, og verður hennar ekki vart eftir það. í sama mund finnst Rossland í klefa sínum, særður hnífsslungu. Alan fer af skipinu í Cordova og tekur að leita að líki Mary, en án árangurs. Heldur hann síðan lieimleiðis. Þegar hann kemur í skógarrjóður í grennd við lieimili sitt sér liann þar unga stúlku, sem er að skjóta flugeldnm, en þetta er á þjóð- hátíðardegi Bandaríkjanna. Þekkir liann þar Mary Standish og hrópar nafn hennar. XIII. að Alan hafði kallað nafn hennar einu sinni var ^111 rÖdd ltans brysti, og hann hreyfði sig ekki úr stað. ann gat ekki efazt. Þetta var engin ofsjón. Þetta var 8aönleikur. Honum varð svo ntikið um þetta, að liver laug í líkama lians titraði, þar sem liann stóð þarna ®nts og hann hefði sprottið upp úr jörðinni. Og síðan Sotst yfir hann eitthvert magnleysi. Allt afl virtist j e^lu ur vöðvum hans, og handleggirnir liéngu inátt- ausir niður með síðunum. Hún var þarna í raun og Jeru " og lifandi. Hann sá livernig fölvinn í andliti 'ennar vék fyrir dökkum roða, og hann heyrði lágt P’ cr hún stökk ofan af trjábolnum og kom á móti Williams álítur, að járnið muni end- ast full hundrað ár enn. Og sama máli gegnir um mangan. Hvað nikkel snertir, álitur Williams að Suderhury-hcraðið í Ontario, Kanada, geti eitt fullnægt þörf- inni í 25 ár. Þar við hætast svo nikkel- birgðir í Brusilíu, Nýju Caledoníu (frönsku), Sovétríkjunum og Norður- Finnlandi. Hvað króm áhrærir ætti Tyrkland, Suður-Afríka, Suður-Rhodesia og Sovét- ríkin að geta fullnægt þörfinni næstu tvo inannsaldra eða vel það. Erfitt er að segja nokkuð um tungsten, en telja má, að Kína muni í mörg ár enn geta séð fyrir þeirri þörf. í Colorado. er nægilegt molybdcen til næstu 20 ára. Ekki er tal- irin yfirvofandi skortur á vanadium, né heldur á kobolt. Hins vegar eru ekki glæsilegar horfur að því er kopar, hlý, zink og tin áhrær- ir. Kopar-námur þær, sem nú eru starf- ræktar, endast trauðla meira en 40 ár enn. Blý endist varla lengur en næstu 20 árin. Zink er talið munu cndast 30 ár. Og livað tin snertir eru horfurnar svo slæmar, að Williams leiðir alveg hjá sér að spá nokkru um það. , Nokkru hjartsýnni er hann livað anti- mon áhrærir, með því að hann telur, að Kína eitt muni geta fullnægt þeirri þörf næstu 50 ár. Aluminium, magnium og kvikasiljur telur hann að muni cndast fulla öld. Williams telur, að núlifandi kynslóð muni ekki skorta platinu, og sú kynslóð og hin næsta muni liafa titan til auðn- synlegra þarfa. Brennisteinn á að endast næstu 50 ár, og fosföt, nilröt og kali 100 ár enn. Birgðir af gipsi, asbesti og steinsalti eru taldar munu endast til ársins 2000. Hins vegar eru demantar senn til þurrð- ar gengnir, og álitið er, að gull og silfur- námurnar, sem nú eru starfræktar, verði tæmdar í síðasta lagi að 25 árum liðn- um, miðað við þær vinnsluaðferðir, sem nú eru notaðar. Að þessu athuguðu — Samkvæmt framansögðu er þá niður- staðan í stuttu máli sem hér segir: Nokkr- ir þeirra niálina, sem nefndir hafa ver- ið, nuinu endast mannkyninu um einnar aldar skeið enn, eða ríflega það. Aðrir verða þrotnir að liðnum einum manns-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.