Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 23
H E I MILI S B L A Ð IÐ 23 Draupnisútgáfan gefur út flokk skáldsagna, sem bera hi8 sameiginlega heili DRAUPNISSÖGUR Eru sögur þessar sérstaklega valdar með tilliti til þess, að þær séu góð- ar skemmtisögur í vönduðum þýðingum, líklegar til vinsælda, og að öðru jöfnu valdar sögur eftir viðurkennda og þekkta liöfunda. Setur útgáfan metnað sinn í þaS, aS fúlk geti treyst því, aS hver og ein ein- asta Draupnissaga sé valin skemmtisaga, er veiti holla tilbreytingu og Iwíld í tómstundum manna. Þessar sögur eru þegar komnar út: 1• Astir landnemanna Eftir GWEN BRISTOW Stórbrotin, áhrifarík og spennandi ástarsaga. Ógleymanlegar lýsingar úr ríki ástarinnar og á hinni eilífu viðureign kynjanna. — Verð ób. kr. 32.00, ih. kr. 40.00. 2. Kona manns Eftir VILHELM MOBERG Bersöglasta og hispurslausasta ástarsaga, sem skrifuð hefur verið á Norðurlöndum á síðari árum. — Verð ób. kr. 18.00, ib. kr. 26.00. 3. Ofjarl hertogans Eftir ALEXANDRE DUMAS Óviðjafnanlega spennandi saga um ástir og launráð, liættur og hetju- dug. — Verð ób. kr. 25.00, ib. kr. 35.00. Fyrsta og önnur sagan munu nú vera uppseldar lijá flestum bóksölum, en liægt er að útvega örfá eintök af öllum þremur sögunum. — Verð þeirra allra er kr. 75.00, en í snotru bandi kr. 101.00. Talið við næsta bóksala eða snúið yður beint lil útgefanda. Draupnissaga er góð saga. mil Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.