Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 16
16 HEIMILISBLAÐIÐ honum. Þetta liafði allt skeð á fáum sekúndum, en Alan fannst það langur tími. Hann sá ekkert umliverfis hana. Það var alveg eins og hún liefði risið upp af köldum bárum hafsins. Svo stanzaði hún nokkur skref fyrir framan hann, þegar hún tók eftir svip hans. Það hlýtur að hafa verið eitthvað í lionum sem skelfdi hana. Hann tók ósjálfrátt eftir því og reyndi að ná valdi yfir sjálfum sér. „Þú gerðir mig hálfhrædda“, sagði hún. „Við erum lengi búin að eiga von á þér og vorum alltaf að liyggja, hvort þú kæmir ekki. Ég var rétt áðan að horfa út yfir sléttuna, til þess að vita livort ég sæi þig ekki koma. En sólin skein beint í augun á mér, og ég sá þig ekki“. Það var svo ótrúlegt að lieyra rödd liennar, sömu rödd- ina, rólega, mjúka og hrífandi. Hún talaði við liann, eins og hún hefði séð hann síðast í gær, og væri að bjóða hann innilega velkominn aftur heim í dag. Á þessari stundu var honum ógerlegt að gera sér ljóst, live langt var síðan þau sáust síðast. Hann var Alan Holt — hún var Mary Standisli risin upp frá dauðum. 1 sorg sinni hafði liann oft liugsað sér, hvað hann mundi gera, ef hún kæmi til hans aflur á einhvern yfirnáttúrlegan hátt svipað þessu. Hann hafði hugsað sér að faðma hana að sér og sleppa henni aldrei, aldrei aftur. En nú, þegar kraftaverkið var skeð, og liún stóð þarna andspænis honum, stóð hann hreyfingarlaus og gat varla mælt orð af vörum. „Þú, — Mary Standish“, gat hann að lokum stamað. „Ég hélt —“ Hann lauk ekki við setninguna. Honum fannst það ekki vera liann sjálfur, sem var að tala, liéldur einhver önnur persóna, sem stæði þar lijá lionum. Hann sjálf- an langaði til að hrópa í gleði sinni, en eitthvað hélt honum föstum. Hiin greip um handlegg hans skjálf- andi liöndum. „Ég hélt að þér stæði á sama“, sagði hún.. „Ég hélt að þér væri sama þótt ég kæmi hingað“. Sama, þetta orð var eins og sprengja, sem setti heila- sellur hans af stað aftur, og snerting liennar sendi liita- 8traum um liann allan. Hann lieyrði sjálfan sig lirópa, æðÍ6gengið og ómannlega um leið og hann þrýsti lienni að brjósti sér. Hann klemmdi hana að sér, kyssti hana ofsalega á munninn, gróf fingurna í hári hennar og grannur líkami hennar svignaði undan sterkum örm- um hans. Hún var lifandi — liún var komin aftur — aftur til lians — og hann gleymdi öllu öðru á þessum blindu augnablikum en þessum mikla sannleika, sem uldri eða fyrr. Og það verður að reikna með því, að innan tiltölulega skainnis tíma verði þrotnar birgðir af blýi, zinki, gulli, silfri, demöntum (sem ekki eru aðeins notaðir í skartgripi, heldur einn ig til mikilvægra iðnaðarþarfa), kop*11 og tini, nema því aðeins að gripið verði til einhverra ráða til að konia í veg 6l ir þann háska. HvaS er hœgl aS gera? , 9 En til hvaða ráða er þá hægt að gnPa' mun einhver spyrja. Eru ekki að ininnsta kosti einhver ráð til að lengja þennan frest, sem þeir svartsýnu gefa okkur- Látum okkur nú athuga þá möguleik11, í fyrsta lagi er liægt að lnigsa sér þa»n möguleika að nýjar námnr finnist. , 9 En hvernig finnast þá nýjar namur- Auðugustu nikkelnámur í hcinii, se eru í Sudbury-héraðinu í Kanada, f‘inn járnbrautarverkamaður nokkur árið 1 ’ þegar verið var að vinna að lagning11 kanadisku járnbrautanna. Silfurnánia11 nyrzt í Ontario fannst einnig af »en ingu, þegar verið var að leggja járnbraut- Lítill drengur, sem var að reka fé 1,11S bónda síns niður að Oranje-fljótinu, lag grundvöllinn að hinni miklu deniantJ framleiðslu Suður-Afríku, þegar hann fann „fallegan hvítan stein“. Blý- zinknámurnar að Broken Hill 1 Soulh Wales fann gullleitarmaður nok ur, er hélt sig hafa komið niður á tm-® Svona þyrfti þetta að ganga til cl,r í dag, en tími heppninnar og óvæntf* tilviljana er liðinn. Jörðin er nú s'° þrautkönnuð, að þess er ekki lenguf að vænta, að menn hnjóti um gullklumP’ þótt þeir búi sig út með ncsti og n>J‘ skó að liætti gullleitarmanna. I’ess, sem menn ætla sér að finna »u’ verður að leita langt niðri i iðrum jarðaf Og til þess að hafa nokkur skilyf®1 11 þess, verða menn að vera jarðfræðing11 og ráða yfir öllum fullkomnustu t® J um til slíkrar lcitar. Af námuni, sei» fundizt hafa á þennan hátt, má nefna kop arnámuna í Norður-Rhodesiu og blý- 0 zinknámur á Nýfundnalandi. Möguleikarnir til að finna náinur ^ framangreindan hátt eru þó alger takmarkaðir við viss svæði jarðarin — og þau mjög fá. Er þar um að ríl’ afmörkuð svæði á Balkanskaga, 1 11 V

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.