Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 11
HEIMILISBLAÐIÐ II ttaut aðeins tíu ára af liausti ævinnar. Gara- lasleiki, gigtin, sem fyrst hafði gert vart við sig, er liann var um fimmtugt, olli hon- 1,ru nú þjáningum og raunum. Fyrst varð 'uistri hönd lians máttlaus, þá liægri höndin, hann gat ekki lengur málað, en liann var Polinmóður og glaðvær fram á síðasta dag. 30. utaí 1624, á sextugasta og þriðja ári, brast ----1 — -----o---i-------’----------. ' 'Jurta lians. Kirkjustjórnin í Antwerpen lét fl ytja 700 messur fyrir sál hans. Áhrif Rubens í málaralistinni hafa orðið Uteiri en flestra annara. Verk hans hafa ver- i® uáma fyrir hugmyndaflug allra sannra og teiðarlegra listamanna. Velasquez lilýddi á hans sjálfs og sá liann vinna; Goya lagði ®erstaka áherzlu á að kynna sér list hans. 1 enskri list má sjá áhrif lians í málverkum J Urners og Constable. Hann er andlegur fað- lr A atteau, og átrúnaðargoð Delacroix. Hann 8tyrir hönd Renoir. Og allir nútímamálarar ^Uta þeir, sem liafa látið afvegaleiðast af ^fileikalitlum meðalmönnum, sverja við Uufn hans. Delacroix, sem er gáfaðastur hinna r°U8ku lærisveina hans, skrifar um liann: ”Hvílíkur stórkostlegur lífsferill! Hve vold- Uftt áræði, sem engan sannan listamann má orta. Ég elska áherzlurnar í myndum hans, 'audlega unnar mannamyndir, skyggðar eða J°nia, ósambærilega dráttlist lians. Titian °S Veronese eru smásveinar við hlið lians“. Eu þrátt fyrir skoðanir listamannanna, sem j * Jai þótt ýmsir áliti annað, betur en aðrir 'er sé hin sanna málaralist, liefur Rubens rei verið dáður af öllum almenningi. Lista- Uarar kjósa margir lieldur fölleitar tízku- Uyndir eftir Van Dyck, frönsku málarana ^ shrautmyndir Feneyjamálaranna. Og all- 1 uluienningur fyllist æsingi yfir ófeiminni .. 1 Persónanna í myndum lians. I báðum Otr] Um er ústæðanna að leita í þroskaleysi ] ? raPalegum misskilningi á velsæmi og lista- Eidi^eikum. Þuð er ekkert laumulegt í list j... eils5 ekkert frekjulegt né hneykslanlegt. v U’v málarar u^rir reiða svo lágt til höggs, en áfr' Ur svo mikið úr og segja allt jafn blátt í> .'i|lm 0” llrspurslaust. Af þeim málurum, sem Utál^ lállí — ®g á sérstaklega við þá, sem sá r-naktar k°nur — er hann einn þeirra a úu, sem leysa viðfangsefnið af höndum án þ ess að maður hafi það á tilfinningunni að listamaðurinn liafi roðnað eða fyllzt mun- úð. Nekt Correggio syndgar aftur á móti þar, sömuleiðis Titian; frönsku málararnir gæla við blygðun konunnar; ensku málararnir reyna í uppgerð að.sýnast klassískir og stæla nekt grísku listamannanna; og ýmsir nútíma- málarar, sem eru liræddir við að koma upn um tilfinningar sínar eftir yfirlýsingarnar um algert hlutleysi gagnvart viðfangsefninu, gera fyrirmyndir sínar að géðillum ófreskjum. Bub- ens málaði naktar konur aðeins sem líffræði- lega staðreynd. Þær eru hvorki feimnar né ruddalegar, hvorki holdlegar vélar né tóm- ur andlegleiki. Þegar þetta er augljóst, þá fyrst er liægt að skilja list hans. Hann dáði nektina, það er engum vafa undirorpið, en hann dvaldi ekki við ástríður hennar; liann málaði ekki fyrir þann mann- lega sjúkleika, sem svalar fýsnum sínum við að horfa á myndir af nöktu fólki. Nektin er lionum aðeins áþreifanlegt tákn um lieilbrigði og þrótt þess lífs, sem bjó sér musteri af holdi mannsins. Það er þrá lians eftir lífsþrótti og mætti, sem bendir lionum á þetta viðfangs- efni. Hann leikur sér ekki að því eða gerir gælur við það, heldur hlýtur að snúa sér að því, þar sem það bezt getur túlkað skilning hans á lífinu, dásemd þess og undrumj Hann reynir því livergi að ýkja eins og ástríðurnar oftast krefjast, annaðhvort andlitin, brjóstin eða lendarnar. Hann er ekki að beina atliygl- inni að einhverju sérstöku, lieldur að nekt- inni og því, að mannslíkaminn sé dásam- leg sköpun. Þegar listamaðurinn liefur þenn- an tilgang með list sinni, þá liefur hann eng- an vilja eða getu til að fitla við feimnismálin. Eins og Leonardo da Vinci dáði Rubens náttúruna. Hann gerði meistaraverk í öllum viðfangsefnum málaralistarinnar nema kvrra- lífsmyndum, sem virðist hafa verið of fjötr- andi fyrir hann. — Dýramyndir gerði enginn af slíkri list sem hann. Hinar líflausu dýra- myndir í verkum lians voru gerðar af Snyder. Trúarlegar myndir hans eru tiltölulega lé- legastar. Ekki svo að skilja, að liann liafi ekki liaft áhuga fvrir né skilning á þeim efn- um né honum liafi ekki tekizt að skapa guð- dómlega tign og kristilega auðmýkt — „ICrist- ur tekinn niður af krossinum“ er t. d. mjög Frli. á bls. 20.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.