Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 19
H EIMILI S B L A ÐIÐ st*ga inn í ríki sitt. Hann var nú tekinn að ná sér eftir 1T1estu undrunina og fann að hann stóð á jörðinni. Andi ^eunar, sem hafði gengið við lilið hans síðustu vikurn- ar’ augu hennar, heit af ást, tók nú að fölna fyrir hinni raunverulegu Mary Standish, sem stóð nú fyrir framan ^ann íklædd eigin lioldi og blóði. Hann rétti út hönd S1öa, og það var einkennilegur glampi í augum hans. ^lún lagði hendur sínar í lians örugg og glaðleg. ' Þetta var eins og þrumufleygur“, sagði hann, og 11 u var rödd lians með öllu róleg og styrk. — Ég hef ’^gsað um þig dag og nótt, dreymt þig og ásakað sjálf- air mig fyrir að liafa drepið þig. Og nú er ég búinn a^ finna þig á lífi — og það hér“. Hún stóð svo nærri honum, að hendurnar, sem liann lJrýsti lágu við brjóst hans. En skynsemin liafði nú Slluið aftur til lians, og hann sá, live draumar lians °fðu verið lieimskulegir. Það er erfitt að trúa. Á leiðinni lieim hélt ég að væri veikur, og ef til vill er ég það. En ef ég er veikur, °g þú ert í raun og veru liér á lífi, er allt gott. En ég °hast, að ég muni bráðum vakna af þessum draumi og Ver^a ljóst, að þetta er allt saman ímyndun, á sama Lef ímyndað mér svo margt annað nú í seinni j ^ann hló, þrýsti liendur hennar og liorfði í augu enilar, sem ljómuðu í tárum. En lxún vék frá honum aftur en strauk um leið fingurgómunum mjúklega um laudlegg hans, og um leið fann hún til lijartsláttar og var kökkur í liálsi liennar eins og nóttina forðum 1 k,efanum. j hef alltaf hugsað um þig, hverja mínútu, við Vert spor, sagði hann og bandaði hendinni út yfir slétt- Öa’ Svo heyrði ég hvellina og sá fánann. Þetta er a Veg eins og ég liafi magnað það fram. 'ar var komið fram á varir hennar, en hún þagði. ~ Og þegar ég fann þig liérna, og þú gufaðir ekki 1*P eins og vofa, hélt ég, að ég væri orðinn eitthvað uglaður í liöfðinu. Þú skilur, ég undraðist það, að j Faugur væri að skjóta flugeldum, og ég lield að það afi verið það fyrsta, sem kom mér til að álíta, að þetta ^ir þú sjálf lieil á liúfi. Þ ð*1 V1^ f'átt kall frá runnanum að baki þeim. i Var Þjört, skær rödd, mjúk og tijrandi. — Mary, 3 aðl bún. — Mary. Miðdegisverður, sagði Mary. — Þú kemur alveg atulegai Og svo ætlum við að fara lieim í rökkrinu. jarta hans tók viðbragð, er liann heyrði, live eðli- 19 í C-ÖMLUM BÖRNIN FRÁ HVAMMKOTI. Sjötíu og eitt ár er nú liðið frá beiin álakanlega sorgaratburði, er börnin frá Hvannnkoti drukknuSu í Kópavogslæk. Ilefur sá atburður orðið mönnum ríkur í minni ekki sízt sökum þess, hvernig Matthías Jochumsson kvað' eftir börnin. — Reykjavíkurblaðið Tíminn skýrði svo frá þessum atburði 5. marz 1874: „Síðastliðinn sunnudag, 1. þ. m., fóru þrjú ungmenni, börn Árna bónda Björns- sonar á Hvammkoti hér í sókn, til kirkju — meðfram til að fylgja ættsystur þeirra til yfirheyrslu hjá dómkirkjuprestinum. — Leysing var áköf um daginn, og að áliðnum degi héldu þau heimleiðis aft- ur og áltu yfir læk (þ. e. Kópavogslæk) að sækja, freistuðu til að komast yfir liann, þar sem þeim þótti tiltækilegast, og lögðu þau síðan út í liann og leiddust, pillur 15 ára að aldri á undan, og stúlka á 17. ári og síðust stúlka á 19. ári. Þegar þau komu út í lækinn missti pilturinn fótanna, ætlaði þá önnur stúlkan að grípa til hans, og fór það ó sömu leið, og eins ætlaði liin að gera. Nokkru neð- ar skolaði yngri stúlkunni upp á grynn- ingar, og þar gat hún fótað sig og komst svo heim og sagði atburðinn. Brá faðir- inn strax við, ósamt tveim mönnum og fór ofan að læknum til leitar. Fundu þeir þegar stúlkuna örenda við jaka, en piltinn rekinn upp á eyri inorguninn eftir. Sunnudagur þessi er því sannkallaður sorgardagur. Sorg foreldranna er þung- bær, og allir taka þátt í henni. En vér viljum leyfa oss jafnframt þessu að minnast á annað atriði, sem nú kemur svo ljóslcga fram, að mönnum bæði gteti og œtti að skiljast það og verða til þess, að vér hrindum af okkur ómennsku þeirri, sem við svo ljóslega verðum við «ð kannast. Því er lækur þessi ekki brú- aður? Er ekki illt til þess að vita, að landsins bezti blómi, ungmennin, skuli farast í litlum læk, af því að menn hafa ekki viljað kosta svo miklu til sem nokkrum spýtum og borðuin til þess að byggja brú yfir liann ....“

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.