Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 20
20 lega og glaðlega hún talaði um lieimili lians sem sitt eigiS. Hún gekk á undan lionum inn í runnann og sólin ljómaSi í hári hennar. Hann greip riffilinn sinn og fylgdi henni eftir og augu hans dáSust aS fegurSinni í línum liins granna líkama. Hann fylltist HfsgleSi, sem hann hafSi ekki fundið til í mörg ár og hélt, að liann mundi aldrei finna til framar. Svo komu þau í ofur- lítinn grasivaxinn og blómgaðan rjóSurbolla og þar kraup maður við eld og við hliS hans stóð lítil stúlka með tvær hárfléttur, sem lágu ofan á bakið. Það var Nawad- look, sem fyrst leit við og sá, liver var í fylgd með Mary. Svo heyrði Alan ofurlítið hvellt óp til liægri liandar við sig, óp, sem aðeins ein manneskja í öllum lieimin- um gat rekið upp, og það var Keok. Hún missti spreka- knippið, sem hún hélt á og ætlaði að bera að eldinum og hljóp beina leið til hans, og Nawadlook, sem var stilltari en liún í framkomu, var þegar komin á liæla henni. Svo liristi hann hönd Stampade, en ICeok hafði hnigið niður meðal blómanna og var farin að gráta. Hún grét ævinlega, þegar hann fór burt, og grét líka, þegar hann kom aftur. En það var líka Keok, sem fyrst rak upp glaðværan skellililátur, og Alan tók eftir því, að hún hafði ekki liárið í fléttum eins og Nawadlook gerði enn, lieldur hafði sveipað því um höfuð sitt á sama hátt og Mary Standish gerði. Framh. HEIMILISBLAÐIP pB m 1 S o m 0 BÓKARFREGN Kyrtillinn. 1.—3. bindi, eftir Lloyd Dougl,,s’ kom út nú fyrir jólin. ljtgef(,n,^‘ er Bókageriiin Lilja. Þctta er heimsfræg skáldsaga, scm ger ist á Krists döguin. Henni hefur verl líkt við hin ódauðlegu listaverk «Ql|° Vadis?“ og „Ben Húr“. Hún hefur verið metsöluhók í Ameríku og auk þess 'er ið tekin á kvikmynd í eðlilegum litm'1, Þessi hók á það skilið að verða ke)Pl og lesin. Vildum vér óska, að hún kæ111 ist inn á sem flest heimili. í sambandi við það, að getið er þesS arar hókar, vildum vér vekja athygli leS endanna á Bókagerðinni Lilju, sem g ur einungis úl úrvalshækur. Ef Bóka gerðin Lilja stendur á einhverri bók, Þ® er það full trygging fyrir að bókin sC góð og hoB til aflestrar. Bækur Lilju eru sérlega vel valJar til fermingar- og tækifærisgjafa. 1. a. Rubens - Frh. af bis. n. rómuð mynd og sannlega listaverk — en liann gat aldrei tileinkað sér frumeðlisþætti allrar trúar, sem er glíma mannsins við þjáningar og hrörnun og sigur lians yfir henni. Þess vegna eru trúarlegar myndir hans oft metnar til gildis út frá sjónarmiðum, sem ekkert eiga skylt við trúarbrögð. Þetta er einkenni lista- mannsins: Hann er ekki leikari, sem getur gert sig til. Myndir Rubens, livort sem þær eru trúfræðilegar eða goðsögulegar eru byggð- ar upp af hugmyndum sjálfs lians, þeim jarð- vegi menningar og hugsunarliáttar, sem hann sjálfur er sprottinn úr. Tímarnir voru æsinga- tímar í trúfræðilegum skilningi, gagnárásar- tímar kaþólsku kirkjunnar gegn mótmælend- um. Honum gazt vel að hugmyndum Jesúíta um volduga og ægjandi skreytingar. Stjórn- málaþróun aldarinnar var mótuð af spillingu ítalskra stjórnmála og heiðins liugsunarhátt- ar þaðan, og Rubens var lærður í klassiskui11 bókmenntum. Ég get ekki ímyndað mér, að sá maðuf s® til, sem sjái neinn mismun, livort sem 1° nakta kvenfólk í myndum hans á að veT‘‘ heiðnar gyðjur eða kristnar meyjar. Ég Set vart ímyndað mér, að hinar mörgu kros» myndir hans gefi nokkrum hugmynd uu* liarmleik krossins. Það, sem athygli og að' dáun vekur, er hið mennska í myndum haU » sérstæði skilningur á lífinu og gildi m31®, ins og tign í leik lífsins, þessari órólegu, sl streymandi iðu, sem sveiflar mönnunuu1 áfram, eins og hann sýnir okkur í myndiB111 „Kermis“. ^ Ég lief sagt, að listamennirnir sverji V1 Rubens. Þeir gera það líklega af því, að han» er mesta skáldið í málaralistinni, sagt llie aUri virðingu fyrir Giotto, Tintoretto og Greco. Hann var andstæðukenndur í list sin111’ en hóf andstæðurnar og sameinaði í seðr3

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.