Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 7
7 ÖEIMILISBLAÐIÐ ^ÁLARALIST XI. Síðari grein Rubens - maðurinn og málarinn jjubens var mjög heiðarlegur, þegar hann seldi myndir sínar. Hann liafði þann sið '* b'sa myndinni nákvæmlega, kostum henn- ar °g göllum, segja til, hvort um frummynd Var a^ ræða eða eftiriíkingu. Hann virti frum- j^yndirnar venjulega tvöfalt verð miðað við einan kostnað við þær, í léreftinu, litunum s. frv_ f>egar Rubens eitt sinn sendi tíu "yndir ti] Sir Dudle Carlcton sem greiðslu j! i°rUum marmaragripum, er liann liafði C"* ”................’ er8“. etlgið til safns síns, skrifaði hann skrá með Verri mynd: „Elgurinn er málaður af Snvd- j ’ »máluð af mér, nema þetta dásamlega ail,!slag, sem sérstakur snillingur á því sviði . Ur gert“. „Eihn nemenda minna byrjaði ^ ^yndinni, og liún er enn ekki fullgerð. S skal ljúka beimi sjálfur, svo að hún megi ast frummynd frá minni hendi“. „Bezti e*nandi minn málaði hana (Van Dyck), en 'yyrfór ar *?^ru ^réfi segir liann: „Yðar hátign ósk- 6já]f^nS e^lir ^a myndir> sem eg mála jj. Ur- Þér megið þó ómögulega halda, að i Uar myndirnar séu aðeins stælingar. Ég vinn a^r aiia jafna það mikið upp, að þær verða þa; ^ U síður mínar eigin myndir, en verð'“1U metnar miitið minna og seldar lægra 1 • Og þessi djarfa játning sýnir vel kaup- égTd11111 1 sniiiinnum: „Ástæðan til þess að }l).Vl lieldur borga marmarann með myndum þá lU,n Cr ^sBós. Þótt ég ofmeti þær ekki, ag °sta þær mig lítið, og yðar liátign veit, ej UlaÚur er frjálsari að tína blóm í sínum fétt'1 en llar se,n aðrir liafa húsbónda- ]. n> Auk þess lief ég á þessu ári lagt í Ve iUa<’arsamar byggingar, og ég vil ekki jjn^ra l>eirra hluta, sem meir eru mér til ræð^U en SaSns’ korna mér í fjárhagsvand- Ur V1 re>'ndar er eg enginn prins, lield- ^nvaður, sem vjnnur með höndum sínum“. .endingurinn svaraði snoturlega: „Ég tek tVejlr Ocst af því, sem þér hafið skrifað í þér111 SÍ3ll8tu inéfum yðar, nerna, þar sem Segið í hinu fyrra þeirra, að þér séuð enginn prins, ég álít yður vera Principe di pittori et galant huomini — (bréfaskriftirn- ar fóru fram á ítölsku) — prins allra heims- ins málara og mesta sæmdarmann“. Á fimmtán fyrstu lijúskaparárunum, sem voru friðsæl og ánægjuleg, tókst Rubens að afkasta ótrúlegri vinnu. Málverkavinnustofa hans eða verksmiðja var í fullum gangi og allir kepptust við að leggja liinum stórbrotna meistara lið. Rubens gekk að verki sínu án minnstu órósemi, hversu stórkostleg sem verk- efnin voru, er fyrir lágu. Rólegur og æðru- laus fór hann hamförum. Framleiðsla lians var sérstakt fyrirbrigði á Niðurlöndum — í raun og veru algert nýmæli á listasviðinu síðan Raphael starfrækti hið svonefnda róm- verska freskomyndafélag — tilhoð streymdu að livaðanæfa frá kirkjunni, þjóðliöfðingj- um og fyrirmönnum. Hann tók þeim öllum og uppfyllti allra kröfur, frá hinni miklu skreytingu — 40 mynda — í Jesúítakirkjunni í Antwerpen — til teikniitgar til að skera út eða vefa eftir. Og þrátt fyrir alla þessa iðju gaf hann sér tíma til að skrifa bók um byggingarlist og aðra um forna gimsteina. Hann heimsótti einnig Holland sem stjórn- málafulltrúi spönsku stjómarinnar. Filippus IV. gerði hann að aðalsmanni fyrir störf lians í opinberri þjónustu, og sendi lionum tilsvar- andi tignarbúing, sem Rubens þótti lieldur lítilfjörleg skrautklæði. Málverkin frá þessu tímabili eru næsta sundurleit, livað viðfangsefni snertir, eins og gefur að skilja. Þau verða ekki öll sett í fyrsta flokk, en flest þeirra, sem gerð em af Rub- ens sjálfum — eða mörg þeirra — em þó meðal beztu verka hans. Meðal meistaraverka frá þessum tíma mætti nefna: „Hinn mikla fiskidrátt“, sem málað var á einum . degi; „Síðasta samkoma hins heilaga Frans“ (Ant- werpen); „Fjötur Leukippos-dætra“ (Miin- chen); „Bardagi Amazons“ (Múnchen); „Flóttinn til Egyptalands“ (London) á einka- safni; „Tilbeiðsla vitringanna“ (Antwerpen);

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.