Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1946, Síða 21

Heimilisblaðið - 01.01.1946, Síða 21
Ö EIMIL I S B L A Ð IÐ 21 V Veldi. Orka lians og vinnuafköst voru svo |eysileg að myndir lians skiptu þúsundum. egar hann dó, var sköpunarþróttur lians e'amaður og hann fann sjálfur til þess að eztu verk lians yrðu ahlrei gerð. Aðeins lslamenn geta fundið til þessa, einungis þeir ^enn, sem eytt liafa ævi sinni til að beizla °r^u sína og beina liæfileikum sínurn í ákveð- 11111 farveg. Smátt og smátt verða augu þeirra lla2inari, hönd þ eirra öruggari. Þeir sjá veil- Ur’ þar sem þeim þótti áður allt fullkomið. eir bafa lært liið erfiða stafrof listarinnar geta þýtt tungumál, sem öðrum er ekki lllugulegt að skilja án aðstoðar þeirra. Vissu- e8a var Rubens vel af Guði gerður, en gleym- 11111 ekki árum lærdóms lians og þjálfunar, K eymum því ekki, að' hann gerði skyssur og Ur skyssur og braut lieilann um hin marg- Vl8legu vandamál. Hann þjáðist aldrei af sál- j'jUllgist eins og Michelangelo og Rembrandt. 31111 gat unnið með óskiptri athygli að mynd- Uln 81Uum og léttur í bragði. Þegar frumdrætt- ajnir voru fullgerðir greip hann pensilinn með gerri taugarósemi og fyllti þá litum af lijart- anægju og öryggi, sem gat ekki skeikað. ” að, sem sterkast verkar á auga lista- ( j. aunsins, eru ekki litirnir lieldur formin, út- s)Ullr blutanna“, skrifar Rubens. List lians estir þetta. Rubens er einn þeirra fáu jtamanna, sem hafa það sem kallað er saijU^a ^^fniningu fyrir formum“. Það er ei]Ua ^VC uinfult bann dregur mynd upp, fá- hv Strik úr pensli hans láta ekki fara fram in'1 a*loriendunum hinn hárfína skilning lista- 0„ fls\ns á forminu, lieldur gera hann eilífan lmkk ^annarverðan. Mynd lians „Hinar þrjár g] aaisir“ er sennilega einn fegiirsti og skil *-ega8ti vottur um þennan næma form- að lllg °& sýnir. undraverðan árangur við MaJa a léreft mýkt og yndisleik hreyfinga. Jj^^111 finnur og sér, að dísirnar hreyfast, lllaður viti að þær standi kyrrar á mynd- Eu Raiii niestur er þó Rubens samt sem maður. aðei*1 Cr ser8tæður persónuleiki. Ilann er ekki 8peknS Veiljulegur málari, heldur einnig lieim- ljst tngur °g fræðimaður. Þess- vegna nær léref.anS 8Vo Vltt yfir °g 8VO niargt gerist á lUeno11U-. Aakinn mannslíkaminn, helgir fólk 1 '^iúinienti og börn, akrar og uppskeru- ’ sognleg augnablik, öllu beldur liann þar til haga. Stóru, þreklegu nöktu konurn- ar hans, svo lineykslanlegar teppaveltu-sjón- armiðum nútímakvenna, eru ekki holdug dýr, lieldur sköpun ímyndunarafls hans, skilning- ur hans á fyllingu lífsins og svo sigursælar fyrir hugsjónir lians, að þær valda úrkynjun liugsunarháttar okkar sárustu erfiðleikum, Það er ekkert leyndardómsfullt í list lians, og því liefur liann verið nefndur „meistari almenningsins“. Rubens liafði einhverjar þær heilbrigðustu snilligáfur, sem þekkzt liafa meðal listmálara, og fyrir þessa lieilbrigði og það að vera laus við öll undarlegheit og keipi hefur verið sagt um hann, að liann væri „kaup- maður listarinnar, sem gaf mönnunum það, sem þeir þörfnuðust“. Ef liann gaf mönnun- um það sem þeir þörfnuðust, þá ber Niður- landabúum lieiður fyrir ást þeirra og um- hyggju fyrir honum, og sömuleiðis Itölunum, Spánverjunum og Frökkunum, sem kröfðu hann aðeins um það bezta. Heimildarrit: Thomas Craven: Men of Art. Ferð í verið Frh. af bls. 6. minni snjór og víða fokið af veginum, svo að telja mátti að færðin væri góð. Flestir komu að Lœkjarbotnum, en aðrir hvíldu sig einhvers staðar í skjóli við klett eða annað, sem veitti afdrep. Það gerðum við félagar og snæddum af nestinu, sem nú var að mestu til þurrðar gengið. En ekki var lengi setið, því að ekki var manni lengi að kólna. Allt gekk nú „eins og í sögu“, og niður í Reykjavík komum við heilu og liöldnu und- ir kvöldið. Það mátti segja, að þessi ferð okkar gengi að öllu leyti fljótt og vel, og nú skildu leiðir. Félagi minn fór á skútu en ég suður í Voga. Ég dvaldi tvo daga í Reykjavík. Fór svo einn rníns liðs suður um Hafnarfjörð og svo suður hraunin. Þá var þar vegleysa, aðeins illa rudd braut. Ég gisti í Hvassalirauni, og næsta dag komst ég alla leið að Minni-Vog- um, þar sem ég ætlaði að vera þessa vertíð. Húsbóndi minn þar og formaður skipsins var Klemens Egilsson, alkunnur sjósóknari og aflamaður. Er nú þessari litlu ferðasögu lokið.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.