Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 5
5 11EIM I L I S B L A Ð IÐ óttdinn út með okkur og vísaði okkur að yvindarhólum. ^egar þangað kom, knúðum við dyra, og Vaí s^jótt upp lokið og gisting auðfengin. f Eyvindarhólum bjó þá Sveinn Sveinsson, ^"'ikssonar prests að Ásum í Skaftártungu. ^ var honum kunnugur og þótti gott að ^Jóta gestrisni hans og konu lians, Jóhönnu ^Urðardóttur. Vorum við þar í bezta yfir- læti yið glaðværar samræður og góðan beina. ^ lorguninn^ftir var þykkt loft og lítils attar snjókoma. Við félagar bjuggumst skjótt terð’ar, kvöddum heimamenn og héldurn 8tað. Stefndum við nú til fjallanna, og ^^an skamms komum við á veginn. Var þá . 0lldð snjóf júk allmikið og fór vaxandi. Einn- b fór austanvindurimi vaxandi, og fyrr en var þannig kominn vonzku bylur. En við -^Vi" a3 unflan veðri mátti stefna héldum j afram og sóttist ferðin vel. Steinahelli hvíldum við okkur um stund. uum svo áfram og komumst að Seljalandi 8Í3la da j.el tekið, enda vorum við orðnir lúnir og v^arðir og þurftum hvíldar við. Sváfum að Horð, gs, báðum við þar gistingar og var því Vel um nóttina og vorum sem nýir menn ttiofgni en þá var komin heiðríkja og an vindur með allmiklu frosti. fórum við að athuga Markarfljót. Af 0r anum sást, að auður áll var svo langt suð- SCm l133^ var sja- Við réðum því aiad' ^3ra UPP me3 Bjótinu. Vindur fór vax- 5 og var nú kominn skafrenningur. 8Vq J°tið var ekki árennilegt í svona veðri, bar ^ Vi3 fórum að HamragörSum, liittum 0 . 1Usnóndann og föluðum leiðsögn lians en 'e^Zt Itesta út yfir. Hann tók þessu vel, eU |SU"3l8t kafa aðeins einn liest á járnum, láta |illU vaeri vanur og þægur, og mætti víst fa» aiUl fara lausan til baka, ef állinn væri ' ii liann kvaðst vera hræddur um, að *iiiar qii . . , Jjj., 11 væri opmn vestar. Bondi tok nu stg^1311 llest út úr liesthúsinu og stóra vatna- vaf ^’euguin við svo allir út að álnum. Svo 0far ailuað dýpið og reyndist ófært. Nokkru kó,. ,.reyil(list þó grynnra við skörina. Fór aði 1 'ar a °8 rei3 ut í, en fljótt dýpk- v*;.8Vo a3 Eann sneri aftur og sagði, að það Vfgr' ,tx Sang8laust að reyna þetta. Fljótið "5«0Ts!í,JfLekke"v;‘. væri í að vaða í svona aldi hann að okkur væri bezt að koma heim með sér og bíða til morguns, því að þá yrði sennilega hægt að komast yfir fljótið á ís, ef frostið héldist. Við tókum þessu boði með þökkum og fylgdumst með bónda heim. Dvöldum við nú í _ Hamragörðum það sem eftir var dags- ins og nóttina eftir. Okkur leið þar ágæt- lega. Heimilisfólkið var glaðvært, sögur voru sagðar, skrítlur og vísur liafðar yfir. Morguninn eftir var veður bjart og kyrrt, en frost allhart. Fljótt var búizt til ferðar og lagt af stað. Gengum við að fljótinu og svo upp með því. Brátt sáum við, að ísliroði var skara í milli. Lögðum við þar að og reynd- ist hann nægilega traustur, ef gengið var var- lega. Komumst við þannig yfir og sömuleiðis yfir vestari álinn, sem var til muna minni. Nú gengum við vestur og upp Markarfljóts- aura að Þverá, sem var undir traustum ís — og tafði því ekkert ferð okkar. Fórum við nú að tala um, hvert við gætuin komizt þenna dag. ' „Kunningi minn er vinnumaður á Stóra- Hofi. Hann hefði ég gaman að hitta, ef ekki væri mjög mikill krókur að koma þar“, sagði félagi minn. „Ég held það þurfi ekki að vera mjög mik- ill krókur, ef rétt er farið“, sagði ég, og það varð úr, að við ákváðum að halda þangað og gengum við nú rösklega. Þegar kom upp í Hvollireppinn, var farið að skyggja. Mættum við þá manni, sem sagði okkur greinilega, hvernig bezt væri að stefna eftir fjöllum, sem vel sást til, og svo hvar við skildum vera, er við kölluðum í ferju. Við þökkuðum leiðbeiningarnar. Héldum við svo áfram og komum eftir skamma stund að Eystri-Rangá. Við kölluðum nokkrum sinn- um á „ferju“, og eftir skamma stund var kallað liinum megin hvort einhver vildi kom- ast yfir. Kváðum við svo vera og strax heyrð- um við, að báti var brundið út og glamraði í árum. Le4ð ekki á löngu, unz við vorum komnir á þurrt hinum megin og heim að bænum. Á Stóra-Hofi bjó um þessar mundir Einar Benediktsson skáld, er þá var sýslumaður Rangæinga. Ekki var hann lieima þenna dag, en fúslega var okkur veittur beini og allur næturgreiði og engin borgun tekin, þótt boðin

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.