Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 3
35. árg. Reykjavík, janúar 1946 1. tbl. Myndirúrlífiþjóðarinnar FERÐ f VERIÐ FYRIR 40 ÁRIJM Eftir Einar Sigurfinnsson JjAÐ VAR algeng venja allt fram á síðustu p. aú að sveitamenn, sem heimangengt áttu, 0ru Ú1 útróðra í verstöðvarnar síðari hluta var hallað að „fara í verið‘“ a «útver“. Var það oft tilhlökkunarefni að manna’ en,Ja þótt stundum væri erfilt . niast á ákvörðunarstaðinn og „oft krögg- af að 1 v'etrarferð“, eins og orðtakið segir. Lengst Urðu menn að fara í verið gangandi, því svo skamrnt er síðan að bílarnir komu til v'a miar að þeirra gætir varla í samhandi ^ ótversferðir. — Ég ætla hér að rifja upp ekk-Se^a lra ernnr útversferð minni, þótt 1 geti hún talizt neitt sérstaklega söguleg. r.^að var veturinn 1906 eða 1907, að ég var tttti til sjóróðra suður í Vogum í Gull- ^t'gnsýslu. Átti ég þá heima austur í Meðal- j^g1- Hafði ég áður farið til róðra suður ] .*. SJ° og á Eyrarhakka, svo að mér voru glr orðnar kunnar. var ^ Var 8ammæltur pilti af næsta bæ, sem a f<et/°kkU^ ynKrr en ég °g röskur og léttur ]jj,rjUrt^arardagur var ákveðinn, en ekki hlés aðurG^a’ ^V1 mikil snjókoma var dagana með le^Ja skyldi stað- En svo létti til tr°sti, og sá nú livergi á dökkan díl. °g jU Var allt tilbúið, föt og nesti látið í poka Vter' ^1^1 utkninn þattttig, að setn þægilegast o„ 1 a kera. Góðan broddstaf varð að liafa Hárr annl)rodda. — Það vildi svo til að tveir Uf ^annar okkar fóru kaupstaðarferð til Vík- t fer^ egðu upp þenna dag. Slógumst við nieð þeim. Þeir voru með reiðingsliesta Frásögn sú, er hér hirtist, og skráS er af Ein- ari Sigurfinnssyni hónda á ISu í Biskupstung- um, lýsir ferS „í veriS“ fyrir fjórum áratug- um siSan. Og þótt segja megi, aS sú ferS geti ekki „talizt neitt sérstaklega söguleg“, heldur hafi gengiS „aS ötlu leyti fljótt og vel“, cins og liöfundur segir sjálfur, þá gefur hún glögga hugmynd um, hverjir örSugleikar því voru sam- fara aS taka sig upp frá heimili sínu um há- vetur og ferSast um langvegu til verstöSvanna. En þaS var fastur og óhjákvœmilegur liöur í lífsharátlunni allt fram á síSustu áratugi, aS sveitamenn, er meS nokkru móti áttu heiman- gengt, fceru til útróSra í verstöSvum síSari hluta vetrar. Var þá víSa svo skjpaS á bœjunum, aS heima voru aSeins konur og hörn til aS ann- ast gegningar og önnur aSkallandi störf. og gátu því flutt poka okkar. Snjórinn var svo mikill, að mjög torvelt var að komast áfram og sums staðar alófært á venjulegum leiðum, t. d. urn Mýrdalssand. Varð því það ráð tekið, „að fara tneð sjó“, enda var það venjuleg þrautaleið, þegar snjórinn lokaði öðrum leiðum. Þetta var að mun lengra, og svo varð að gæta þess að koma að aðalvatns- útfalli Sandsins, þegar lágsjávað var. Snemma dags var lagt af stað. Veður var bjart og nokkuð kalt, eins og oft er á þorra. Komið var að Sandaseli, en sá bær er á aust- urbakka KúSafljóts. Nú var Kúðafljót ekki neinn farartálmi, það lá undir traustum ís, sem nú var kærkomin samgöngubót, því að við fórum niður eftir fljótinu, og suður að sjó komum við skömmu eftir að fullbjart var

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.