Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 9
9 11EIMILI S B L A ÐIÐ 'ar litið á þær með fullum rétti á sínum tíma Hafa þær nú að mestu glatað ágæti sínu; Seftl ®ögulegar myndir voru þær aldrei áreið- amegar eða réttar, nema þá ein eða tvær, Serstaklega krýningarmyndin. En sem lista- 'erk verða myndirnar alltaf taldar meðal s|°rkostlegustu sigra á sviði málaralistarinnar. j. 'er einstök mynd gelur þó ekki talizt taka ^ a,w öðrum þeirn verkum, sem Rubens gerði en heildin hlýtur ávallt að bera vitni Peiin anda, sem ekkert gat fjötrað eða haldið þólt viðfangsefni væri honum skorin við öeglur. að má segja, að málaralistinni hafi þrí- se|?ls tekizt að opna mönnum heima nýrrar ,. ’d'Unar. Fyrsta sköpunin er skreyling Giotto ‘ Kapellunni í Padua, önnur, þegar Miehel- jC^Io málaði Sixtinsku kapelluna. Síðan sk 6118 ^ei^’ Hafa engar sambærilegar vegg- ^eytingar verið gerðar. fQ ,U^ens tók harla lítið tillit til lífsferils eða e<Utíðar ekkjudrottningarinnar, heldur bjó til j)e.gl tttyndir sínar úr trúarhugmyndum þeim,' ttunt og kristnum, sem lágu í loftinu og v a.Uu Háði og aðhylltist. Ekkjudrottningin er 'ji.1, ^ 1 úet af gyðjunum Nekt, Sagnfræði og örl nfræ3i; Gyðja auðæfanna gætir hennar; ^adísirnar spinna henni örlög; listagyðj- ,,v+Ur 8já um menntun hennar og uppeldi; gejl|Ur undirdjúpsins fylgja lienni til Mar- j. esí Jupiter og Juno eru gestir í brúð- eit l’1 ^lenuar- Eri engum dettur annað í lnig th , ?.r u Gam hjá raunveruleikanum og sjá 9r lrnar í gegnum gleraugu táknfræðinn- je’ ® engum dettur í hug að hnjóta um sögu- rangfærslUr' Bubens liefur með þessum e>md11 ^1 S^aPa^ nýja veröld, veröld, þar sem iteld V°^æ®1 °fí vesaldómur á ekki lieima, fr r sýnir þann andlega kraft, sem nýtur rýnv U ^engis og getur leyft sér að út- be ? Þeim þáttum mannlífsins, sem mest °g flestra örlögum samtvinnast: harma 8 var ?. an Hann starfaði að þessum verkum, ríki U,ens hrundið i'it á liið hála svell utan- Ni38stJornmálanna. Sættin milli Spánar og d;jjglr anda var rofin. Erkihertoginn liafði trý Gahella kaus Rubens sem sáttafull- i,0,r s!nn. Meistarinn hafði ekki mikla þekk- am v ^ 8tj<>rnmálum, en álitið var, að hent- 'æri að ®enda hann til sáttatilrauna held- ur en áróðursmenn stjórnarinnar, sem menn liöfðu illan bifur á. Hann var sendur til Hol- lands til þess að reyna að treysta sambandið milli Niðurlandanna að nýju. Vald Spánar fór þverrandi og drottningin gat ekki vænzt þess að geta haldið uppreisninni niðri, þar sem Englendingar voru reiðubúnir að korna til hjálpar og gera árásir á flota hennar, sem var mjög dreifður. Sáttaboðum liennar var hafnað og Rubens tókst ekki að koma á friði. En Spánarkonungur lilaut þó að taka eftir stjórnmálahæfileikum hans, enda var hon- um falið það vandasama hlutverk að ræða við Englendinga um sættir. í París hitti hann að máli hertogann af Buckingham og hafði hann brátt í vasanum og lét hann kaupa af sér málverk fyrir 100.000 florínur. Næsta ár dó kona hans og liann flýtti sér til Antwerp- en. „Vissulega“, skrifar hann, „lief ég misst bezta vin minn. Ég gæti — hvað segi ég — ég lilýt að dá haria og lofa þess vegna, því að hún var laus við alla þá galla, sem þjá kyn hennar: Skapleysi, kvenlega veiklundar- semi. Hún var aðeins gæði og ástúðleiki — síðan lnin dó er veröldin linípin og döpur í augum mínum“. „Til þess að létta harma mína“, eins og hann skrifar, „fleygði hann 6ér út í stjórn- málin“ og um há-sumarið fór liann ríðandi éftir fjallaveginum að hinum umlukta hjarta- stað spænskra stjórnmála, Madrid. Heilt ár leið, þar til hinn svifaseini einvaldi Spánar gat áttað sig á stöðu Englendinga í stjóm- málum Niðurlanda, en Rubens beið og not- aði tímann til að mála. Konungurinn, drottn- ingin og flestir af meðlimum konunglegu fjöl- skyldunnar sátu fyrir hjá honum. Og án þess að móðga eða vekja afbrýði málara liirðar- innar, Velasquez, skreytti liann sali og liallir. Fyrir augum Velasquez, sem var miklu yngri maður, málaði liann eftir eða réttara sagt þýddi myndir Titians, og opinberaði án minnstu varúðar þekkingu sína og kunnug- leik á list Feneyja og opinberaði leyndardóm sinnar eigin listar; og eins og til að kóróna hispursleysi sitt og bersögli hvatti hann Fil- ippus til að senda liirðmálara sinn til Italíu. Að lokum hélt Rubens til Englands með einkaboðskap frá Filippusi og var honum tekið mjög frjálslega og ástúðlega af Karli I., sem var mikill aðdáandi lista. Hér biðu

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.