Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 10
10 HEIMILISBLAÐÍ® þó Rubens miklar liindranir og erfiðleikar. Hann var of skynsamur og heiðarlegur til að geta leikið móti svikurum. „Ríkjum er í dag“, skrifar hann, „stjórnað af óreyndum mönn- um, sem ekki geta hlýtt né hlustað á ráð reyndari manna. Þeir gera sér ekki grein fyr- ir hugsjónum sjálfra sín og gefa ekki gaum að hugsjónum annarra“. Eftir tíu mánaða starf, þrotlaust og oft árangurslaust, tókst lionum að semja frið milli ríkjanna, hagstæð- an eftir aðstæðum. Á Englandi gerði hann samning upp á 3000 pund, sem var geysi upphæð í þá daga, um kð skreyta loftið í viðskiptalierberginu í WhitehaR. Konungur- inn aðlaði hann, og gaf honum skreytt sverð með gimsteinum, demantshring og borða um hattinn skreyttan demöntum; og í Cambridge var hann sæmdur tignarheitinu „Master of Arts“. Eftir fjögurra ára fjarveru opnaði hann aftur vinnustofu sína og verksmiðju í Aht- werpen og hóf fyrra starf sitt og lifnaðarhætti. Fimmtíu og þriggja ára ekkjumaður var hann vissulega ekki slík manntegund, að liann gæti lifað án þess að hafa konu sér við hlið. Hann kvæntist því brátt Helen Fourment, dóttur silkikaupmanns. „Ég hef kvænzt“, skrifar liann, „ungri miðstéttastúlku, þótt allir hafi verið að ráða mér til að velja konu meðal kvenna hirðarinnar. En ég óttaðist, að slík- ur fylginautur teldi sig aðeins lieimilisskraut, venjulegt aðalskvennaeinkenni. Þetta var ástæðan til, að ég vakli mér konu, sem myndi ekki roðna, þótt liún sæi mig handleika mál- arakústinn. Og svo ég segi sannleikann, þá er mér annara um frelsi mitt en svo að ég vilji fórna því fyrir faðmlög gamallar konu“. Unga miðstéttarstúlkan var tæplega sextán ára — jafngömul elzta syni lians — yngst af sjö systrum, sem allar voru frægar fyrir fegurð, og eftir skoðun stjórnanda Niðurlanda „fegursta stúlkan í Antwerpen“. Helen Four- ment var lioldi klædd ímynd þeirrar nor- rænu gyðju, sem Rubens skapaði fyrst sem Magdalenu í „Kristur tekinn niður af kross- inum“. Hún, var kona eftir hjarta hans — og meir — fullkomnasta og bezta fyrirmynd að mála eftir. Vissulega roðnaði hún ekki, þótt hún sæi liann handleika málarakústinn, því hann málaði hana aftur og aftur, sem Maríu Magdalenu, hina heilögu Cesilíu og Maríu mey; stórkostlega skreytta og setta gimsteinum; með elskulegum bömum 6111 um — hún átti sex; — nakta sem Venus, Sus önnu, nymfu og myndina frægu í Vín. inn efi er á því, að liann elskaði hana af , hjarta, en liann sóaði ekki kröfum sínuin eintóm ástaratlot. Þessi snjalli vitringur var aftur meistari allra meistara í málaralist ver aldarinnar. Hann virtist liafa fengið nýjaI1 þrótt eftir að hafa kvænzt þessari sterkbygS01 ljóshærðu stúlku, og á síðustu árum sínui11 inálar hann því með lífskrafti og ákefð þesS’ sem fengið liefur lilutdeild í eilífri æsku- Sköpunarkraftur Rubens hafði aldrei Urr verið meiri. Hann fullgerði Whiteliall-skre)1 inguna fyrir Karl II. Hann sendi í einu 112 myndir til Spánarkonungs. Hann sá unr hvgS ingu sigurboganna og skreytingar fyrir Ant werpenborg til heiðurs hinum nýja stjor11 anda, Ferdinand, og sóaði hæfileikum sínun' til augnabliks gamans á leiksviði stjórnm anna. Og meðan á þessu verki stóð, var hann tvívegis ónáðaður, í annað sinn ineð þvl a^ vera sendur skyndiferð til Hollands til a friða íbúana; í hitt skiptið var það Mafja de’Medici, sem leitaöi á náðir lians, í þe|l_a sinn kom hún ekki sem viðskiptamaður, lield' ur konunglegur hetlari. Meistarinn la°a henni nokkuð af peningum, þó með þvl s yrði, að hún afhenti lionum gimsteina snia sem tryggingu. Leiður á stjórnmálunuin °? lífi borgarinnar keypti hann fyrir upp‘u sem svarar 125.000 sterlingspundum svel|f^ setrið Chateau de Steen og dvaldi þar 5 sumarmánuðina og málaði einliverjar fegurstu og frumstæðustu landslagsmyndir, sem til ern En erfiðið hélt áfram. Fleiri myndir f>rir Spánarkonung og meðal þeirra eru beztJ verk lians — „Reitur ástarinnar“, "'l\ þrjár þokkadísir“ og „Dómur Parísar4 • þá síðustu skrifar Ferdinand erkiliertog1 ippusi IV. bróður sínum: „Allir mák'^ segja, að þetta sé bezta mynd Rubens. hef aðeins komið auga á einn galla í he1111^’ og enginn liefur viljað samsinna þvl nie _ mér, að það sé galli, sem sé að láta gyðjurI^ ar vera alveg naktar. Meistarinn sagði, að el ^ mitt þetta væri ágæti myndarinnar • • • • us í miðið er lifandi eftirmynd konu rná a ans En starfi lians var senn lokið. Rubene

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.