Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 18
18 HEIMILISBLAÐIP — Og allan þennan tíma hefnr þú haldið að ég væri dáin? Hann kinkaði kolli, því kökkurinn í liálsi lians varn- aði honum máls. — ÍÉg skrifaði þér þar, sagði liún. Ég skrifaði bréf- ið, áður en ég stökk fyrir borð. Það fór til Nome með skipinu. — Ég fékk það aldrei. — Þú fékkst það aldrei? Það var mikill undrunar- lireimur í rödd hennar, en svo kom skilningsglampi í augun, en hann tók ekki eftir því. — Þú áttir þá ekki við það núna? Það var bara af því, að þú ásakaðir sjálfan þig fyrir dauða minn, og þess vegna varstu svona glaður af að sjá mig. Það var bara það, var það ekki? Hann kinkaði kolli orðlaus. — Já, það var bara af því, að ég varð svo glaður, stamaði liann svo. •— Ég bar traust til þín, jafnvel þótt þú vildir ekki hjálpa mér, sagði hún ennfremur. — Svo skrifaði ég þér og trúði þér fyrir leyndarmáli mínu. Ég er dauð fyrir augum alls lieimsins, öllum nema þér, — fyrir Rossland, Rifle skipstjóra, öllum. 1 bréfinu sagði ég þér, að ég liefði samið við Thlinkit-Indíánann. Hann renndi kanóanum sínum fyrir borð rétt áður en ég steypti mér í sjóinn og tók mig svo upp í liann. Ég kann vel að synda. Svo reri liann með mig í land með- an bátarnir voru að leita að mér og fór svo út í skipið aftur“. Á einu andartaki liafði liún lagt liaf á milli þeirra á ný, og liún stóð öðrum megin þess, fjarlæg og ófáanleg. Það var ótrúlegt að Jiann skyldi liafa haldið henni í faðmi sínum fyrir lítilli stundu. Sú vitneskja, að hann hafði gert það, og að hún stóð þarna og horfði á liann eins og það hefði aldrei skeð, fyllti hann undarlegri auðmýktarkennd. Hún gerði lionum ómögulegt að tala um þetta, eða skýra það nánar. — Og nú er ég komin liingað, sagði hún rólega og hlátt áfram. — Ég ætlaði mér það samt ekki, þegar ég stökk útbyrðis. Ég herti seinna upp liugann. Ég lield, að það hafi verið vegna þess að ég liitti lítinn mann með rauðan skeggliýjung, þann sama og þú sagðir mér einu sinni frá í reykingasalnum á Nome. Og nú er ég komin Iiingað sem gestur þinn, Holt. Það vottaði ekki fyrir tortryggni eða afsökunarlireim í rödd hennar og liún strauk yfir úfið hár sitt. Það var eins og hún lieyrði til þessu umliverfi og liefði alltaf átt þar heima, og væri að gefa honum leyfi til þess að menn, er búa í málmauð'ugu landi, sýn* ítrasta sparnað og aðgœzlu í þessuu1 efnum um margra ára skeið. Þannig má geta þess, að á krepP11 árunum 1920—23 var 60% þess kopa16’ er seldur var í Bandaríkjunnm, upP bræddur kopar, og laust eftir 1930 vaf sú hlutfallstala.komin upp í 80 af hundr aði. Árin 1929—1938 var 70% þess járns, er notað var til stálframleiðslu, brota járn, þ. e. „ónýtt“ járn. Frá árinu 19$ eru þessar hlutfallstölur, er sýna að b'e miklu leyti ýmissa annarra málnia er aflað á sama hátt: Nikkel 4%; alumin- ium 25%; zink 30%; blý 36%; tin 41f/0 antimon 45%; plalína 45%; kopar 667r- Hér er um að ræða sparnað, sem ekk1 er aðeins dyggð, heldur lirein og hem lífsnauðsyn. Og vissulega inættum " íslendingar taka okkur stærri og ríka11 þjóðir til fyrirmyndar um þessa tegu11 sparsemi og nýtni; svo að ckki sé iaeir® sagt. Ætti hennar ekki að vera niinu1 þörf í landi, sem er snautt af hráefnu111 til iðnaðar, en í málmauðugum löndum- Vaxandi skortur — hœkkandi verhlag- Af framansögðu má það verða ljóst> að á komandi tímum fer í hönd 'aN andi skortur ýmissa hinna þýðing111 mestu efna, sem iðnaður nútímans heimtir. Og vaxandi skorti í þ61111 1 um hlýtur að sjálfsögðu að fylgja h*k audi verð liráefnanna. Ætti það einnig að mega verða hvöt til ítrustu ®P®| semi í þessum efnum og fyllstu hagny ingar notaðs efnis. Slíkt er skylda ser^ hverrar þjóðar, þeirrar minnstu Ja og hinnar stærstu. viefn- Benzíngeymir úr nylon. ^ Það þykir að vonum sæta tíðindum, Goodyear-gúmmíverksmiðjurnar i 11 a ^ ríkjunum hafa nú reist benzíngey1111 . gerviefninu nylon. Hefur tilraun gefizt liið bezta, og er álitið að s 1 geymar muni endast vel og leng1 Nylon er eitt allra merkasta ger' ið, sem fundið hcfur verið upp á 61 aldarárunum, svo sem kunnugt er. ^ það ekki hvað sízt nafntogað fyrir P ^ að úr því eru gerðir forkunnargóðir s> f sokkar, sem taka fram sokkum ur „e ^ silki. En til inargra hluta annarra ei P nytsamlegt, eins og áður hefur no' verið frá skýrt.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.