Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 6
6
HEIMILISBLAÐlÐ
væri. Er liið sama að segja um hina fyrri gist-
ingarstaði okkar.
Frá Stóra-Hofi héldum við næsta morgun
og fórum nú svo beina leið sem unnt var í
stefnu á ÆgisíSu. Fengum við tafarlaust fer ju
yfir Ytri-Rangá, og þótti okkur nú scm lokið
væri ferðinni, þar sem öll vötnin voru að
haki og lagður vegur alla leið til Reykjavík-
ur. Sóttist nú ferðin vel út yfir Holtin, og
stönzuðum við litla stund að Þjórsártúni.
Að Bollastöðum í Flóa bjó þá Kristján Þor-
valdsson póstur. Við höfðum verið félagar
veturinn áður í Minni-Vogum og rérum á
sama skipi. Hafði liann sagt áður en við
skildum um vorið, að ekki mætti ég fara
fram lijá lieimili sínu, ef ég færi um veginn
og hótaði reiði sinni og vináttuslitum ef út
af brygði.
Ég vildi nú auðvitað ekki eiga neilt slíkt á
hættu og ákvað því að leita liúsa Kristjáns
vinar míns og fá þar næturgistingu ásamt
ferðafélaga mínum.
Okkur var lekið opnum örmum á Bolla-
stöðum. Nutum við þar ágætrar risnu og að-
hlynningar og áttum þar liina beztu nótt.
Saddir og endumærðir fórum við svo þaðan
næsta morgun og héldum áfram ferðinni eins
og leið liggur. Skeði ekki neitt, sem frásagn-
ar sé vert. Veður var bjart, norðanvindur með
talsverðu frosti. Mjallarhreiða liuldi allt nær
og fjær, nema livað á einstaka stað stóðu
klettanibbur upp úr og mislit liamrabelti í
fjöllunum hvíldi augað.
Við komum í Tr-yggvaskála og hvíldum
okkur þar stundarkorn. Þá var „Skálinn“
eina húsið, þar sem þorpið við Ölfusárbrú
er nú, nema SeZ/ossbærinn stóð á sama stað
og nú, nokkm vestar en „Skálinn“.
Svo komum við að Kotströnd, sem var
greiðasölu- og gististaður. Þá var áliðið dags
og föluðum við gistingu, en var tjáð, að þar
væri hvert rúm skipað næturgestum. Ekki
þótti okkur tryggilegt að leggja á „Fjallið“
— þ. e. Hellisheiði — svo seint á degi í svona
miklum snjó.
Við hugðumst reyna að fá náttstað á Reykja-
fossi eða Reykjum og liéldum áfram veginn
að Réttum. Þar voru þá ferðamenn með
marga liesta. Við gáfum okkur á tal við
mennina.. Þeir voru að koma frá Reykjavík.
Við spurðum livernig færðin væri á Fjallinu.
Þeir sögðn, að snjórinn væri mikill og l)tlllr
færð. „En nú er góð hraut, sem liverfur þe&
ar hvessir“, bættu þeir við. ,
Þegar við höfðum stanzað þarna litla stun
og rætt um, livað gera skildi, afréðuin V1
að lialda áfram og reyna að komast á ,?R°
inn“ — þ. e. KolviSarhól.
Þegar við komum upp á Kambabrún, v®r
orðið alrokkið, en stjörnur og norðurl]°s
lýstu svo hjarnið að liægt var að fylgja hraid
inni, sem var vel troðin en óslétt og því noK
uð ógreið til göngu í rökkrinu. En ef út a
brautinni fór, var snjórinn í lmé og sUIllS
staðar alll að því í klof eða meira.
Hægt og hægt þokuðumst við vestur eftir
lieiðinni, settumst niður öðru hvoru, en ahhel
lengi í einu, og loksins klukkan langt geDyin,
12 sáum við ljós. Vorum við þá komnir
grennd við Kolviðarhól. Var þá nokkuð f;t/^
að hvessa og snjórinn farinn að fjúka. (i
ir í huga og hyggjandi „gott til glóðarinna1^
gengum við rösklega síðasta spölinn heiin
bænum og kvöddum dyra. *
Tafarlaust var til hurðar gengið. ð ar Pa_
húsbóndinn, Sigurður Daníelsson gestgj*1 ’
sem öllum var að góðu kunnur, meðan n
naut við á „Hólnum“. Ég bað um næturV1®
fyrir okkur félaga og sagði, að við þyrf1111^
að láta fara vel um okkur, því að við værin
lúnir orðnir.
„Sjálfsagt og velkomið er liúsaskjól, llie^.
an nokkurs staðar er hægt að standa4, ®a^ ^
Sigurður. „En nú eru hér margir gesttr r
öll rúm full og meir en það“.
Er við liöfðum borðað og drukkið ka J
kom Sigurður og sagðist liafa verið nu
að lofa manni lierbergi. Hann liefði gert r‘_(
fyrir að koma þá um kvöldið, en kaerni v1^
ekki úr þessu, og skildi það verða 0
liapp. Hann vísaði okkur síðan til herbeÞ^
isins, sem var í alla staði hið bezta og
góðu rúmi, sem við háttuðum í báðir saI11
og sváfum þar vært og vel.
Morguninn eftir fórum við seint a la ,
Var þá allhvass vindur af norðri og ska ^
ur, svo að slétt var orðið yfir allar brallt
Voru nú allir að búast af stað, suniir allS
en aðrir á suðurleið. Aftarlega í þeirri ,e
ingu, sem lagði leið sína niður í SvínahrV^
vorum við tvímenningarnir. Var þar 1111
Frh. á bls. 2Þ