Heimilisblaðið - 01.01.1946, Blaðsíða 17
HEIMILISBLAÐIÐ
17
altók hug hans og fyllti hann óendanlegri 6ælu. Allt
1 einu tók hann eftir því, að liún barðist við hann, reyndi
al öllum mætti að losa sig úr faðmi lians og stjakaði
aadliti lians frá sér báðum höndum. Hún var svo nærri
Itonum, að honum fannst hann ekki sjá neitt nema augu
l'cnnar, og í þeim sá hann ekki það, sem hann hafði
'lfeymt um, heldur aðeins skelfingu. Honum fannst
Sein fleinn væri rekinn í hjarta sitt, og liann sleppti tök-
l|num. Hún lirökk aftur á bak, skalf og riðaði við urn leið
°f? hún dró djúpt andann og andlit hennar var snjólivítt.
Hann hafði sært hana. Sársaukinn speglaðist í augum
hennar, er hún leit á liann, eins og liann hefði ógnað
|lenni og hún liefði flúið, ef hann hefði ekki rænt liana
ehu afli. Hún stóð grafkyrr og varir hennar voru rauð-
ar eftir kossa lians. Ljómandi liárið var í óreiðu og liún
hélt frá sér höndum.,
Hélztu, að ég liefði komið hingað til þessa? hreytti
l'n út úr sér.
Nei, sagði hann. — Fyrirgefðu mér. Ég sé eftir því.
j hað var ekki reiði, sem liann las ttr andlitsdráttum
°nnar. Það var sambland sársauka og skelfingar. Hún
'Uaeldi hann með augunum, er hún stóð þarna og horfði
a hann, og það minnti liann á það, er hún stóð við klefa-
'r hans nóttina áður én liún livarf. En hann var ekki
nð l
hrjóta lieilann um hlutina núna. Honum var það
0lllögulegt5 því
að öll hugsun hans snerist um það eitt,
a nún var ekki dauð, lieldur lifandi. Honum kom ekki
| llug nein spurning um það, hvernig á því stæði og
vernig hún liefði bjargazt úr sjónum. Hann fann til
a 1 öllum limuin, hann fann, að hann þurfti að hlæja
a gráta, gefa tilfinningum sínum lausan tauminn sem
a snöggvast eins og kona. Slíkt var ofurmagn liam-
J^'Íu bans. Blóðið suðaði fyrir eyrum hans. Hún sá,
j,Vernig honum leið á hinum snöggu litbrigðum í and-
hans og hröðum andardrættnum, og var ofurlítið
l’édrandi. En Alan var aðeins á valdi þessarar einu
ugsunar og tók ekki eftir undruninni sem skein úr
a"guui hennar.
~~~~ t*ú ert lifandi, sagði hann og gaf þessari einu hugs-
eiln þá lausan tauminn. — Lifandi.
°uuni fannst hann bresta orð til þess að túlka þessa
Uu hugsun. Þá rann sannleikurinn upp til hálfs fyr-
lr stúlkuuni.
Bolt, þú hefur ekki fengið bréfið frá mér í Nome?
SP"rði hún.
Hréfið þitt? I Nome? Hann endurtók orð hennar
8 ,lristi höfuðið. — Nei.
Kína, Mið-Afríku, Kína, Brasilíu og
Sovét-Asíu.
Aukin tœkni í flutningum og málmnámi.
Þá er þess að geta, að til eru ýmsar
námur, sem cru svo illa settar, að þær
hafa lítt verið hagnýttar enn. Má í því
sambandi nefna auðugar járnnámur í
Brasilíu og koparnámur í Belgisku-
Kongo. Ef samgöngur við þessa staði
væru betri og ódýrari en nú er, mætti
vinna þessar námur til hlítar og fresta
með því nolckuð endanlegum skorti þess-
ara hráefna.
1 þriðja lagi eru svo möguleikar á
aukinni tækni í nýtingu námanna, þannig
að unnt væri annars vegar að ganga
miklu nær þeim námum, sem nú eru
starfræktar, og hins vegar að hefja að
nýju starfrækslu náina, sem hætt hefur
verið við, af því að starfrækslan hefur
ekki þótt borga sig.
Og vissulega er sá möguleiki engin
fjarstæða. Starfrækslu koparnáma þeirra
í Bandarikjunum og Chile, sem síðari
árin liafa fullnægt koparþörf heimsins
að hálfu, var hætt árið 1900, af því að
það þótti ekki svara kostnaði að 6tarf-
rækja námurnar. Koparinnihald málm-
grýtisins var of lítið, til þess að það borg-
aði sig að vinna það með þeiin aðferð-
um, er þá tíðkuðust.
Fyrir 90 árum síðan var ekki hugsað
til að vinna koparmálm, ef koparmagnið
var undir 20%. Nú er unninn kopar-
málmur, sem hefur aðeins 1% kopar
— og kvartar enginn undan.
Nú vinna menn ógjarna járnmálm, sem
hefur undir 30% járn, blýmálm, sem
hefur undir 5% blý, og gullmálm, sem
hefur undir 0,001% gull.
Bættar vinnsluaðferðir geta hins vegar
hæglega valdið því, að þessar kröfur
verði lækkaðar á sama hátt og lækkaðar
hafa verið kröfurnar til koparinnihalds
koparmálmsins.
Sparsemi, sem ek.ki er aðeins dyggð —.
Fjórði mögnleikinn til að fresta alger-
um inálmskorti er harla einfaldur og
lilátt ófrain: Spari'ö! SafniS notuSum
málmum og sendiS ]>á aftur í brœSslu-
ofnana.
Þetta er ekki nýtt lieróp og ekki knúið
fram af brýnni nauðsyn aðþrengdra
Styrjaldaraðila. Þannig hafa Bandaríkja-