Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1947, Side 8

Heimilisblaðið - 01.09.1947, Side 8
164 HEIMILISBLAÐlÐ | JÓN VÍDALÍN i ; Ort \ið Biskupsbrckku á Kaldadal 3. ág. 1947. j i ! Upp í heilnœmt himinhvel hendi ég smáu ljóSi. Heyrir þú og virðir vel, Vídalín minn gó8i. i ; Kalda drakkst þú dauSaveig Drottin lofsyngjandi. HéSan upp til himins steig holds úr böndum andi. i : i Gafst þú menning latnesk IjóS lífs í ófögnuSi. ElskaSur af þinni þjóS, þroskaSur nú hjá GuSi. ÁkvaS Drottinn ofar rnold œSri leiS þú kepptir. GóSa honum liempu og hold hér þú skildir eft.ir. ; l Sál þín var á ' skírleik skyggn. Skörung þjóSin dáir. Betur sína biskupstign boriS liafa fáir. | I ViS þig kveSjum Vídalín, — viljum grwSa sárin. Ennþát blessuS brekkan þín brosir gegnum tárin. i ; ( MeSan hreimur hugleikinn hátt um geiminn messar eilífstreyminn andi þinn yfir heiminn blessar. J. S. H ú n f j ö r S. j Það er dimmt umhverfis hann. ElduriB® í ofninum er útdauður. Hann litast ótta sleg' inn um. Jú — það er stofan hans, sem ha»® er í. Hann heldur cnnþá á merkilega siuur' peningnum í liendinni! Hann fleygir lionum frá sér með hrylhní-1^ Öpkiljanlegur ótti og óróleiki hefur griplU hann. Hann verður að fara út — verður a fá hreint loft og ná andanum. Nagandi °r° leikinn helzt, og innri rödd livíslar að 1>011 um: -— Þú hefur svikið saklaust blóð! Hann þrífur hattinn sinn og ryðst út. Sval11 næturloftið virðist skýra hugsanir hans. Hallíl man allt í einu eftir gamla manninum í el11 kennisbúningi Hjálpræðishersins, man e^llJ loforðinu, sem hann gaf lionum, og þýlur 8 stað um götumar leitandi upp á von og óv°,u hlustandi við hvert götuliorn; líann veit, a liann verður að hafa upp á lionum. Allt í einu heyrir hann hljóðfæraslátt fr3 torgi í úthverfi Lundúnaborgar. IIarðahlallP^ in um göturnar, innvortis ákaft sálaruin og sjálfsásakanir ollu því, að hann nam sta ar og þurrkaði svitann af brennheitu enin,ll| Þá sér liann menn á samkomu, og á r;r palli í miðri samkomunni þekkir hann galU manninn æruverða, sem var lijá honum >. fáum klukkustundum. Hvíta síða liárið ha flaksaðist léttilega í næturgolunni. Augu 11 horfðu til liimins í bæn. .* Á svipstundu er Carnowan kominn að » inni á öldungnum. Hann krýpur og sPeI1f*: greipar. Hann, sem um langt skeið 11 verið vantrúarmaður og svarinn óvinur *■ innar trúar, hann er nú gersigraður. , og Páll frá Tarsus mætti örlögum sínuU1 veginum ti! Damaskus, þannig liefur 6ar owan nú mætt sínum örlögum. Gamalmennið, sem nú liefur lokið ^ sinni, lílur niður á hann, þekkir hauU tekur hann fagnandi í faðm sinn. gj — Þú ert kominn, Páll bróðir! hrfP’j liann. Drottinn, ég þakka þér fyrir þa^’ ^ þú lofaðir mér að lifa þessa stund. Láttu þjón þinn fara burt í friði! j, Það ljómaði gleðirík hamingja úr aUP ^ hans, er hann liorfði til himins urn lelt ^ liann lmeig í faðnt Carnowans. Hal111 • farinn til mikla jólafagnaðarins hjá Dr sínum og meistara. ,. V. Þ. þýl‘dl'

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.